Tilhögun þingfundar

Fimmtudaginn 17. apríl 2008, kl. 13:33:22 (6580)


135. löggjafarþing — 93. fundur,  17. apr. 2008.

tilhögun þingfundar.

[13:33]
Hlusta

Forseti (Einar Már Sigurðarson):

Vegna orða hv. þingmanns vill forseti endurtaka að það er ætlunin að taka hér fyrir mál hæstv. samgönguráðherra og halda þeim áfram fram eftir degi en auðvitað eins og venja er að hafa ýmsa möguleika opna, en ætlunin er sú að ljúka málum hæstv. samgönguráðherra.