Dagskrá 135. þingi, 12. fundi, boðaður 2007-10-18 10:30, gert 13 13:4
[<-][->]

12. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 18. okt. 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands, stjfrv., 130. mál, þskj. 131. --- 1. umr.
  2. Hagstofa Íslands og opinber hagsýslugerð, stjfrv., 128. mál, þskj. 129. --- 1. umr.
  3. Raforkulög, stjfrv., 129. mál, þskj. 130. --- 1. umr.
  4. Vatnalög, stjfrv., 94. mál, þskj. 94, nál. 134. --- 2. umr.
  5. Sala áfengis og tóbaks, frv., 6. mál, þskj. 6. --- Frh. 1. umr.
  6. Hreyfiseðlar í heilbrigðiskerfinu, þáltill., 32. mál, þskj. 32. --- Fyrri umr.
  7. Hlutdeild sveitarfélaga í skatttekjum, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.
  8. Almannatryggingar og málefni aldraðra, frv., 10. mál, þskj. 10. --- 1. umr.
  9. Iðnaðarmálagjald, frv., 11. mál, þskj. 11. --- 1. umr.
  10. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.
  11. Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða, þáltill., 13. mál, þskj. 13. --- Fyrri umr.
  12. Olíugjald og kílómetragjald, frv., 4. mál, þskj. 4. --- 1. umr.
  13. Tekjuskattur, frv., 15. mál, þskj. 15. --- 1. umr.
  14. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, þáltill., 16. mál, þskj. 16. --- Fyrri umr.
  15. Íslenska táknmálið, frv., 12. mál, þskj. 12. --- 1. umr.
  16. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, frv., 17. mál, þskj. 17. --- 1. umr.
  17. Efling kennslu í heilbrigðisvísindum í Háskólanum á Akureyri, þáltill., 117. mál, þskj. 118. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Eignarhlutur ríkisins í Landsvirkjun (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Afturköllun þingmáls.
  4. Tilkynning um varaþingmenn.
  5. Stefna stjórnvalda í loftslagsmálum (umræður utan dagskrár).
  6. Ræðufjöldi í umræðum (um fundarstjórn).