Dagskrá 135. þingi, 17. fundi, boðaður 2007-11-02 10:30, gert 8 9:44
[<-][->]

17. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 2. nóv. 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli, stjfrv., 65. mál, þskj. 65, nál. 164 og 173. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv., 146. mál, þskj. 156. --- 1. umr.
  3. Barnalög, frv., 149. mál, þskj. 159. --- 1. umr.
  4. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, frv., 155. mál, þskj. 166. --- 1. umr.
  5. Tekjuskattur, frv., 36. mál, þskj. 36. --- 1. umr.
  6. Breyting á lagaákvæðum um húsafriðun, frv., 33. mál, þskj. 33. --- 1. umr.
  7. Tekjutap hafnarsjóða, þáltill., 39. mál, þskj. 39. --- Fyrri umr.
  8. Háskóli á Ísafirði, frv., 30. mál, þskj. 30. --- 1. umr.
  9. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frv., 46. mál, þskj. 46. --- 1. umr.
  10. Tekjuskattur, frv., 42. mál, þskj. 42. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Hækkun stýrivaxta (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilhögun þingfundar.