Dagskrá 135. þingi, 27. fundi, boðaður 2007-11-19 15:00, gert 20 8:4
[<-][->]

27. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 19. nóv. 2007

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Uppfylling ákvæða í kaupsamningi Símans.
    2. Álver við Húsavík.
    3. Íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni.
    4. Reglur um meðferð erfðaupplýsinga.
    5. Kostnaður við samgöngur til Vestmannaeyja.
  2. Erfðafjárskattur, stjfrv., 206. mál, þskj. 224. --- 1. umr.
  3. Tollalög, stjfrv., 229. mál, þskj. 248. --- 1. umr.
  4. Ársreikningar, stjfrv., 230. mál, þskj. 249. --- 1. umr.
  5. Olíugjald og kílómetragjald, stjfrv., 231. mál, þskj. 250. --- 1. umr.
  6. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 234. mál, þskj. 253. --- 1. umr.
  7. Kjararáð, stjfrv., 237. mál, þskj. 257. --- 1. umr.
  8. Greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna, stjfrv., 209. mál, þskj. 227. --- 1. umr.
  9. Stéttarfélög og vinnudeilur, frv., 40. mál, þskj. 40. --- 1. umr.
  10. Takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru, þáltill., 47. mál, þskj. 47. --- Fyrri umr.
  11. Raforkulög, frv., 43. mál, þskj. 43. --- 1. umr.
  12. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Fyrri umr.
  13. Fjárreiður ríkisins, frv., 45. mál, þskj. 45. --- 1. umr.
  14. Samkeppnislög, frv., 26. mál, þskj. 26. --- 1. umr.
  15. Varðveisla Hólavallagarðs, þáltill., 51. mál, þskj. 51. --- Fyrri umr.