Dagskrá 135. þingi, 31. fundi, boðaður 2007-11-27 13:30, gert 21 13:3
[<-][->]

31. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 27. nóv. 2007

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 268. mál, þskj. 298. --- Fyrri umr.
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 269. mál, þskj. 299. --- Fyrri umr.
  3. Úrvinnslugjald, stjfrv., 242. mál, þskj. 262. --- 1. umr.
  4. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, stjfrv., 243. mál, þskj. 263. --- 1. umr.
  5. Lánasýsla ríkisins, stjfrv., 87. mál, þskj. 87, nál. 300. --- 2. umr.
  6. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Frh. fyrri umr.
  7. Varðveisla Hólavallagarðs, þáltill., 51. mál, þskj. 51. --- Fyrri umr.
  8. Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár, þáltill., 48. mál, þskj. 48. --- Fyrri umr.
  9. Meðferð opinberra mála, frv., 41. mál, þskj. 41. --- 1. umr.
  10. Tekjuskattur, frv., 54. mál, þskj. 54. --- 1. umr.
  11. Óháð áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Fyrri umr.
  12. Þyrlubjörgunarsveit á Akureyri, þáltill., 44. mál, þskj. 44. --- Fyrri umr.
  13. Framkvæmd EES-samningsins, þáltill., 58. mál, þskj. 58. --- Fyrri umr.
  14. Réttindi og staða líffæragjafa, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Fyrri umr.
  15. Framhaldsskólar, frv., 53. mál, þskj. 53. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lífskjör á Íslandi (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Fíkniefnavandinn (umræður utan dagskrár).