Dagskrá 135. þingi, 43. fundi, boðaður 2007-12-13 10:30, gert 14 14:6
[<-][->]

43. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 13. des. 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, frá 1. jan. 2008 til 31. des. 2010, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 102 31. des. 1980, um Grænlandssjóð.
  2. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2008 til 31. des. 2009, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og apríl 1974, um breytingar á henni.
  3. Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2008 til 31. desember 2011.
  4. Fjárlög 2008, stjfrv., 1. mál, þskj. 380, frhnál. 427, 457 og 458, brtt. 428, 429, 430, 431, 432, 433, 434, 461, 463, 464, 465, 466, 467, 468, 469, 470, 471, 472, 473, 474, 475, 476 og 477. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Þingsköp Alþingis, frv., 293. mál, þskj. 333, nál. 498, brtt. 499. --- 2. umr.
  6. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 195. mál, þskj. 481. --- 3. umr.
  7. Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands, stjfrv., 130. mál, þskj. 482, brtt. 500. --- 3. umr.
  8. Erfðafjárskattur, stjfrv., 206. mál, þskj. 224. --- 3. umr.
  9. Olíugjald og kílómetragjald, stjfrv., 231. mál, þskj. 483. --- 3. umr.
  10. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 234. mál, þskj. 484. --- 3. umr.
  11. Ársreikningar, stjfrv., 230. mál, þskj. 485. --- 3. umr.
  12. Kjararáð, stjfrv., 237. mál, þskj. 257. --- 3. umr.
  13. Fjarskipti, stjfrv., 305. mál, þskj. 377. --- 3. umr.
  14. Greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna, stjfrv., 209. mál, þskj. 486. --- 3. umr.
  15. Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, stjfrv., 162. mál, þskj. 487. --- 3. umr.
  16. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 91. mál, þskj. 91, nál. 454, 489 og 490, brtt. 496. --- 2. umr.
  17. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, stjfrv., 207. mál, þskj. 225, nál. 450. --- 2. umr.
  18. Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, stjfrv., 208. mál, þskj. 226, nál. 451. --- 2. umr.
  19. Tollalög, stjfrv., 229. mál, þskj. 248, nál. 448. --- 2. umr.
  20. Ráðstöfun á söluandvirði Landssímans hf., stjfrv., 304. mál, þskj. 376, nál. 453. --- 2. umr.
  21. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 163. mál, þskj. 175, nál. 460. --- 2. umr.
  22. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 289. mál, þskj. 325, nál. 492. --- 2. umr.
  23. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., stjfrv., 131. mál, þskj. 132, nál. 497. --- 2. umr.
  24. Fyrning kröfuréttinda, stjfrv., 67. mál, þskj. 67, nál. 478, brtt. 479. --- 2. umr.
  25. Úrvinnslugjald, stjfrv., 242. mál, þskj. 262, nál. 462. --- 2. umr.
  26. Innflutningur dýra, stjfrv., 204. mál, þskj. 219, nál. 480. --- 2. umr.
  27. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 272. mál, þskj. 305. --- 1. umr.
  28. Íslensk alþjóðleg skipaskrá, stjfrv., 291. mál, þskj. 331. --- Frh. 1. umr.
  29. Nálgunarbann, stjfrv., 294. mál, þskj. 334. --- 1. umr.
  30. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 318. mál, þskj. 491. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla allsherjarnefndar á þingskapafrumvarpinu (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilhögun þingfundar (um fundarstjórn).
  3. Frestun þingfundar (um fundarstjórn).
  4. Afbrigði um dagskrármál.