Dagskrá 135. þingi, 44. fundi, boðaður 2007-12-13 23:59, gert 15 9:34
[<-][->]

44. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 13. des. 2007

að loknum 43. fundi.

---------

  1. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 320. mál, þskj. 495. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  2. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 318. mál, þskj. 491. --- 1. umr.
  3. Þingsköp Alþingis, frv., 293. mál, þskj. 333, nál. 498, brtt. 499. --- 2. umr.
  4. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 195. mál, þskj. 210 (með áorðn. breyt. á þskj. 400), brtt. 501. --- 3. umr.
  5. Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands, stjfrv., 130. mál, þskj. 131 (með áorðn. breyt. á þskj. 337), brtt. 500. --- 3. umr.
  6. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 91. mál, þskj. 91, nál. 454, 489 og 490, brtt. 496. --- Frh. 2. umr.
  7. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, stjfrv., 207. mál, þskj. 225, nál. 450. --- 2. umr.
  8. Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, stjfrv., 208. mál, þskj. 226, nál. 451. --- 2. umr.
  9. Tollalög, stjfrv., 229. mál, þskj. 248, nál. 448. --- 2. umr.
  10. Ráðstöfun á söluandvirði Landssímans hf., stjfrv., 304. mál, þskj. 376, nál. 453. --- 2. umr.
  11. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 163. mál, þskj. 175, nál. 460. --- 2. umr.
  12. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 289. mál, þskj. 325, nál. 492. --- 2. umr.
  13. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., stjfrv., 131. mál, þskj. 132, nál. 497. --- 2. umr.
  14. Tekjuskattur, stjfrv., 290. mál, þskj. 326, nál. 509, brtt. 510. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  15. Fyrning kröfuréttinda, stjfrv., 67. mál, þskj. 67, nál. 478, brtt. 479. --- 2. umr.
  16. Úrvinnslugjald, stjfrv., 242. mál, þskj. 262, nál. 462. --- 2. umr.
  17. Innflutningur dýra, stjfrv., 204. mál, þskj. 219, nál. 480. --- 2. umr.
  18. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 272. mál, þskj. 305. --- 1. umr.
  19. Íslensk alþjóðleg skipaskrá, stjfrv., 291. mál, þskj. 331. --- Frh. 1. umr.
  20. Nálgunarbann, stjfrv., 294. mál, þskj. 334. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Afbrigði um dagskrármál.