Dagskrá 135. þingi, 67. fundi, boðaður 2008-02-21 10:30, gert 22 9:6
[<-][->]

67. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 21. febr. 2008

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Loðnubrestur og mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar.
    2. Stöðvun loðnuveiða og hafrannsóknir.
    3. Efnahagsmál.
    4. Hækkun á bensíni og dísilolíu.
    5. Garðyrkjuskólinn á Reykjum.
  2. Einkaleyfi handa Háskóla Íslands til útgáfu almanaks, stjfrv., 307. mál, þskj. 385, nál. 606. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 387. mál, þskj. 631. --- 1. umr.
  4. Almannatryggingar, stjfrv., 410. mál, þskj. 661. --- 1. umr.
  5. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, stjfrv., 142. mál, þskj. 571, frhnál. 648, brtt. 649. --- 3. umr.
  6. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 403. mál, þskj. 654. --- 1. umr.
  7. Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða, þáltill., 13. mál, þskj. 13. --- Fyrri umr.
  8. Óháð áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Fyrri umr.
  9. Heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið, þáltill., 57. mál, þskj. 57. --- Fyrri umr.
  10. Undirbúningur að þjónustumiðstöð við olíuleit á Drekasvæði, þáltill., 329. mál, þskj. 537. --- Fyrri umr.
  11. Raforkuver, frv., 393. mál, þskj. 637. --- 1. umr.