Dagskrá 135. þingi, 74. fundi, boðaður 2008-03-04 13:30, gert 6 9:45
[<-][->]

74. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 4. mars 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Eftirlaunafrumvarp -- aðstoð við fatlaða -- svar við fyrirspurn (störf þingsins).
  2. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 403. mál, þskj. 654, nál. 702, 713 og 714, brtt. 703. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis, stjfrv., 351. mál, þskj. 701, brtt. 716 og 731. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Sértryggð skuldabréf, stjfrv., 196. mál, þskj. 718. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Efni og efnablöndur, stjfrv., 431. mál, þskj. 687. --- 1. umr.
  6. Skipulags- og byggingarlög, frv., 434. mál, þskj. 691. --- 1. umr.
  7. Mat á umhverfisáhrifum, frv., 435. mál, þskj. 692. --- 1. umr.
  8. Óháð áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Fyrri umr.
  9. Heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið, þáltill., 57. mál, þskj. 57. --- Fyrri umr.
  10. Breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, þáltill., 339. mál, þskj. 575. --- Fyrri umr.
  11. Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, þáltill., 360. mál, þskj. 601. --- Fyrri umr.
  12. Virðisaukaskattur, frv., 361. mál, þskj. 602. --- 1. umr.
  13. Stjórnarskipunarlög, frv., 385. mál, þskj. 629. --- 1. umr.
  14. Heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan, þáltill., 273. mál, þskj. 306. --- Frh. fyrri umr.
  15. Stuðningur við sjálfstæðisbaráttu íbúa Vestur-Sahara, þáltill., 194. mál, þskj. 209. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Staða efnahags-, atvinnu- og kjaramála (umræður utan dagskrár).