Dagskrá 135. þingi, 85. fundi, boðaður 2008-04-07 15:00, gert 9 8:31
[<-][->]

85. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 7. apríl 2008

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minning Geirs Gunnarssonar.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ferðamáti ríkisstjórnarinnar í einkaþotum.
    2. Almannatryggingar.
    3. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að vinna bug á verðbólgu.
    4. Umferðaröryggismál á Reykjanesbrautinni.
    5. Gjábakkavegur.
  3. Geislavarnir, stjfrv., 353. mál, þskj. 808. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Matvæli, stjfrv., 326. mál, þskj. 807. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Upprunaábyrgð á raforku, stjfrv., 271. mál, þskj. 806. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Samgönguáætlun, stjfrv., 292. mál, þskj. 332, nál. 762. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Tekjuskattur, stjfrv., 325. mál, þskj. 508, nál. 775, brtt. 776. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Lokafjárlög 2006, stjfrv., 500. mál, þskj. 794. --- 1. umr.
  9. Tekjuskattur, stjfrv., 515. mál, þskj. 816. --- 1. umr.
  10. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 525. mál, þskj. 826. --- 1. umr.
  11. Endurskoðendur, stjfrv., 526. mál, þskj. 827. --- 1. umr.
  12. Ársreikningar, stjfrv., 527. mál, þskj. 828. --- 1. umr.
  13. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 528. mál, þskj. 829. --- 1. umr.
  14. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 529. mál, þskj. 830. --- 1. umr.
  15. Stimpilgjald, stjfrv., 548. mál, þskj. 849. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Varamenn taka þingsæti.