Dagskrá 135. þingi, 90. fundi, boðaður 2008-04-15 13:30, gert 16 8:27
[<-][->]

90. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 15. apríl 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir í efnahagsmálum.
    2. Rækjuveiðar.
    3. Skyndilokanir.
    4. Hvalveiðar og ímynd Íslands.
    5. Olíugjald.
  2. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febr. 2007, um Ríkisútvarpið ohf.
  3. Samgönguáætlun, stjfrv., 292. mál, þskj. 882. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Varnarmálalög, stjfrv., 331. mál, þskj. 890, frhnál. 896. --- 3. umr.
  5. Fiskeldi, stjfrv., 530. mál, þskj. 831. --- 1. umr.
  6. Flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu, stjfrv., 531. mál, þskj. 832. --- 1. umr.
  7. Fiskræktarsjóður, stjfrv., 554. mál, þskj. 855. --- 1. umr.
  8. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl., stjfrv., 553. mál, þskj. 854. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Varamenn taka þingsæti.