Dagskrá 135. þingi, 98. fundi, boðaður 2008-05-06 13:30, gert 7 10:58
[<-][->]

98. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 6. maí 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Franskar herþotur.,
    2. Endurskoðun kvótakerfisins.,
    3. Húsnæðismarkaðurinn og Íbúðalánasjóður.,
    4. Húsnæðissparnaðarreikningar.,
    5. Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum.,
  2. Samræmd neyðarsvörun, stjfrv., 191. mál, þskj. 205, nál. 924, brtt. 925. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, stjfrv., 243. mál, þskj. 263, nál. 927. --- 2. umr.
  4. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 387. mál, þskj. 631, nál. 935, brtt. 936 og 937. --- 2. umr.
  5. Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, stjfrv., 401. mál, þskj. 647, nál. 928. --- 2. umr.
  6. Tekjuskattur, stjfrv., 325. mál, þskj. 883, frhnál. 938 og 950, brtt. 945. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Mannekla á velferðarstofnunum (umræður utan dagskrár).