Dagskrá 135. þingi, 105. fundi, boðaður 2008-05-21 23:59, gert 22 9:49
[<-][->]

105. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 21. maí 2008

að loknum 104. fundi.

---------

  1. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, stjfrv., 243. mál, þskj. 973. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, stjfrv., 401. mál, þskj. 975. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Samvinna vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirra, þáltill., 278. mál, þskj. 312, nál. 964. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Stofnun norrænna lýðháskóla, þáltill., 275. mál, þskj. 309, nál. 961. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Samræmd neyðarsvörun, stjfrv., 191. mál, þskj. 954, frhnál. 989, brtt. 985. --- 3. umr.
  6. Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, stjfrv., 362. mál, þskj. 999. --- 3. umr.
  7. Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, stjfrv., 541. mál, þskj. 1000, brtt. 987. --- 3. umr.
  8. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 468. mál, þskj. 1001. --- 3. umr.
  9. Ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls, stjfrv., 516. mál, þskj. 817. --- 3. umr.
  10. Brottfall laga um læknaráð, stjfrv., 463. mál, þskj. 737. --- 3. umr.
  11. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 525. mál, þskj. 826. --- 3. umr.
  12. Almannavarnir, stjfrv., 190. mál, þskj. 204, nál. 977 og 997, brtt. 978 og 998. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  3. Afbrigði um dagskrármál.