Dagskrá 135. þingi, 106. fundi, boðaður 2008-05-22 10:30, gert 23 15:54
[<-][->]

106. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 22. maí 2008

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Afganistan -- matvæli -- ríkislögreglustjóri -- hvalveiðar (störf þingsins).
  2. Samræmd neyðarsvörun, stjfrv., 191. mál, þskj. 954, frhnál. 989, brtt. 985 og 1052. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, stjfrv., 362. mál, þskj. 999. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, stjfrv., 541. mál, þskj. 1000, brtt. 987. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 468. mál, þskj. 1001. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls, stjfrv., 516. mál, þskj. 817. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Brottfall laga um læknaráð, stjfrv., 463. mál, þskj. 737. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 525. mál, þskj. 826. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  9. Leikskólar, stjfrv., 287. mál, þskj. 321, nál. 1011, brtt. 1012 og 1071. --- 2. umr.
  10. Grunnskólar, stjfrv., 285. mál, þskj. 319, nál. 1007, brtt. 1008, 1057 og 1070. --- 2. umr.
  11. Framhaldsskólar, stjfrv., 286. mál, þskj. 320, nál. 1009 og 1061, brtt. 1010. --- 2. umr.
  12. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, stjfrv., 288. mál, þskj. 322, nál. 1013, brtt. 1014 og 1069. --- 2. umr.
  13. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 620. mál, þskj. 992. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umfjöllun félags- og tryggingamálanefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Lengd þingfundar (um fundarstjórn).
  4. Afbrigði um dagskrármál.


Prentað upp.