Dagskrá 135. þingi, 108. fundi, boðaður 2008-05-26 10:00, gert 27 9:22
[<-][->]

108. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 26. maí 2008

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði, stjfrv., 432. mál, þskj. 688, nál. 1062, 1087 og 1098, brtt. 1063 og 1099. --- 2. umr.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar SÞ.
    2. Málefni hafnarsjóða.
    3. Réttindi stjórnenda smábáta.
    4. Ósabotnavegur.
    5. Húsnæðismál Fjölsmiðjunnar.
  3. Leikskólar, stjfrv., 287. mál, þskj. 321, nál. 1011, brtt. 1012 og 1071. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Grunnskólar, stjfrv., 285. mál, þskj. 319, nál. 1007, brtt. 1008, 1057 og 1070. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Framhaldsskólar, stjfrv., 286. mál, þskj. 320, nál. 1009 og 1061, brtt. 1010. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, stjfrv., 288. mál, þskj. 322, nál. 1013, brtt. 1014 og 1069. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Almannavarnir, stjfrv., 190. mál, þskj. 204, nál. 977 og 997, brtt. 978 og 998. --- 2. umr.
  8. Almenn hegningarlög, stjfrv., 184. mál, þskj. 197, nál. 988 og 1080, brtt. 1047. --- 2. umr.
  9. Meðferð einkamála, stjfrv., 232. mál, þskj. 251, nál. 1067. --- 2. umr.
  10. Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð, stjfrv., 577. mál, þskj. 893, nál. 1059. --- 2. umr.
  11. Ættleiðingar, stjfrv., 578. mál, þskj. 894, nál. 1060. --- 2. umr.
  12. Eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu, stjfrv., 628. mál, þskj. 1040. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  13. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, stjtill., 621. mál, þskj. 995. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  14. Samningur um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, stjtill., 622. mál, þskj. 996. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  15. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, stjfrv., 634. mál, þskj. 1085. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  16. Sjúkraskrár, stjfrv., 635. mál, þskj. 1086. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Sóltúnssamningurinn og framkvæmd hans (umræður utan dagskrár).