Dagskrá 135. þingi, 111. fundi, boðaður 2008-05-28 10:00, gert 26 9:19
[<-][->]

111. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 28. maí 2008

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði, stjfrv., 432. mál, þskj. 688, nál. 1062, 1087 og 1098, brtt. 1063 og 1099. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Meðferð einkamála, stjfrv., 232. mál, þskj. 251, nál. 1067. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð, stjfrv., 577. mál, þskj. 893, nál. 1059. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Ættleiðingar, stjfrv., 578. mál, þskj. 894, nál. 1060. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu, stjfrv., 531. mál, þskj. 832, nál. 1133, brtt. 1134. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Fiskræktarsjóður, stjfrv., 554. mál, þskj. 855, nál. 1129, brtt. 1130. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Fiskeldi, stjfrv., 530. mál, þskj. 831, nál. 1131, brtt. 1132. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Rafræn eignarskráning verðbréfa, stjfrv., 476. mál, þskj. 758, nál. 1058. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Neytendalán, stjfrv., 537. mál, þskj. 838, nál. 1090, brtt. 1091. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi, stjtill., 493. mál, þskj. 787, nál. 1022. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  11. Breyting á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum, stjtill., 498. mál, þskj. 792, nál. 1064. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  12. Fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars, stjtill., 499. mál, þskj. 793, nál. 1021. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  13. Staðfesting ákvörðunar nr. 20/2007 um breytingu á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 557. mál, þskj. 858, nál. 1023. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  14. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 49/2007, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 558. mál, þskj. 859, nál. 1024. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  15. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 641. mál, þskj. 1112. --- 2. umr.
  16. Samkeppnislög, stjfrv., 384. mál, þskj. 628, nál. 1102, brtt. 1103. --- 2. umr.
  17. Innheimtulög, stjfrv., 324. mál, þskj. 506, nál. 1092, brtt. 1093. --- 2. umr.
  18. Breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti, stjfrv., 538. mál, þskj. 839, nál. 1104, brtt. 1105. --- 2. umr.
  19. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 539. mál, þskj. 840, nál. 1138. --- 2. umr.
  20. Lokafjárlög 2006, stjfrv., 500. mál, þskj. 794, nál. 1083 og 1084. --- 2. umr.
  21. Tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar, stjfrv., 515. mál, þskj. 816, nál. 1036, brtt. 1037. --- 2. umr.
  22. Uppbót á eftirlaun, stjfrv., 547. mál, þskj. 848, nál. 1160. --- 2. umr.
  23. Stimpilgjald, stjfrv., 548. mál, þskj. 849, nál. 1110. --- 2. umr.
  24. Endurskoðendur, stjfrv., 526. mál, þskj. 827, nál. 1049, brtt. 1050. --- 2. umr.
  25. Ársreikningar, stjfrv., 527. mál, þskj. 828, nál. 1051. --- 2. umr.
  26. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 529. mál, þskj. 830, nál. 1097. --- 2. umr.
  27. Almannatryggingar, stjfrv., 614. mál, þskj. 956, nál. 1119. --- 2. umr.
  28. Framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010, stjtill., 534. mál, þskj. 835, nál. 1143, brtt. 1144. --- Síðari umr.
  29. Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, stjtill., 535. mál, þskj. 836, nál. 1145. --- Síðari umr.
  30. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 387. mál, þskj. 974, frhnál. 1065, brtt. 1066. --- 3. umr.
  31. Breytt fyrirkomulag á skráningu og þinglýsingu skipa, stjfrv., 521. mál, þskj. 822, nál. 1025. --- 2. umr.
  32. Umferðarlög, stjfrv., 579. mál, þskj. 895, nál. 1124, brtt. 1125. --- 2. umr.
  33. Landeyjahöfn, stjfrv., 520. mál, þskj. 821, nál. 1123. --- 2. umr.
  34. Viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010, stjtill., 519. mál, þskj. 820, nál. 1126, brtt. 1121. --- Síðari umr.
  35. Stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl., stjfrv., 471. mál, þskj. 750, nál. 1100 og 1120, brtt. 1101. --- 2. umr.
  36. Frístundabyggð, stjfrv., 372. mál, þskj. 614, nál. 1139, brtt. 1140. --- 2. umr.
  37. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 528. mál, þskj. 829, nál. 1109. --- 2. umr.
  38. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 545. mál, þskj. 846, nál. 1039. --- 2. umr.
  39. Opinberir háskólar, stjfrv., 546. mál, þskj. 847, nál. 1088, brtt. 1089. --- 2. umr.
  40. Leikskólar, stjfrv., 287. mál, þskj. 1113, brtt. 1127. --- 3. umr.
  41. Grunnskólar, stjfrv., 285. mál, þskj. 1114, brtt. 1146. --- 3. umr.
  42. Framhaldsskólar, stjfrv., 286. mál, þskj. 1115, brtt. 1128. --- 3. umr.
  43. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, stjfrv., 288. mál, þskj. 1116. --- 3. umr.
  44. Raforkulög, stjfrv., 129. mál, þskj. 130, nál. 1118. --- 2. umr.
  45. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl., stjfrv., 553. mál, þskj. 854, nál. 1117. --- 2. umr.
  46. Almannavarnir, stjfrv., 190. mál, þskj. 204, nál. 977 og 997, brtt. 978 og 998. --- 2. umr.
  47. Almenn hegningarlög, stjfrv., 184. mál, þskj. 197, nál. 988 og 1080, brtt. 1047. --- 2. umr.
  48. Útlendingar, stjfrv., 337. mál, þskj. 572, nál. 1151, brtt. 1152. --- 2. umr.
  49. Meðferð sakamála, stjfrv., 233. mál, þskj. 252, nál. 1153, brtt. 1154. --- 2. umr.
  50. Staðfest samvist, stjfrv., 532. mál, þskj. 833, nál. 1150. --- 2. umr.
  51. Efni og efnablöndur, stjfrv., 431. mál, þskj. 687, nál. 1081, brtt. 1082. --- 2. umr.
  52. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, stjfrv., 477. mál, þskj. 759, nál. 1026. --- 2. umr.
  53. Veðurstofa Íslands, stjfrv., 517. mál, þskj. 818, nál. 1137. --- 2. umr.
  54. Meðhöndlun úrgangs, stjfrv., 327. mál, þskj. 522, nál. 1155, brtt. 1156. --- 2. umr.
  55. Framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða, stjfrv., 518. mál, þskj. 819, nál. 1141, brtt. 1142. --- 2. umr.
  56. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, stjfrv., 442. mál, þskj. 705, nál. 1158, brtt. 1159. --- 2. umr.
  57. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, þáltill., 16. mál, þskj. 16, nál. 1068. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.