Dagskrá 135. þingi, 113. fundi, boðaður 2008-05-29 10:00, gert 18 13:10
[<-][->]

113. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 29. maí 2008

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Sjúkratryggingar, stjfrv., 613. mál, þskj. 955, nál. 1161, 1206 og 1207, brtt. 1162 og 1208. --- 2. umr.
  2. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 643. mál, þskj. 1147. --- Ein umr.
  3. Endurskoðendur, stjfrv., 526. mál, þskj. 827, nál. 1049, brtt. 1050. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Ársreikningar, stjfrv., 527. mál, þskj. 828, nál. 1051. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 529. mál, þskj. 830, nál. 1097. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Almannatryggingar, stjfrv., 614. mál, þskj. 956, nál. 1119. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Atvinnuréttindi útlendinga o.fl., stjfrv., 338. mál, þskj. 573, nál. 1135, brtt. 1136. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010, stjtill., 534. mál, þskj. 835, nál. 1143, brtt. 1144. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  9. Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, stjtill., 535. mál, þskj. 836, nál. 1145. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 387. mál, þskj. 974, frhnál. 1065, brtt. 1066. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  11. Breytt fyrirkomulag á skráningu og þinglýsingu skipa, stjfrv., 521. mál, þskj. 822, nál. 1025. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Umferðarlög, stjfrv., 579. mál, þskj. 895, nál. 1124, brtt. 1125. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Landeyjahöfn, stjfrv., 520. mál, þskj. 821, nál. 1123. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði, stjfrv., 432. mál, þskj. 1167, frhnál. 1203, brtt. 1099,4. --- 3. umr.
  15. Heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008, stjfrv., 640. mál, þskj. 1111, nál. 1204. --- 2. umr.
  16. Samkeppnislög, stjfrv., 384. mál, þskj. 1188. --- 3. umr.
  17. Innheimtulög, stjfrv., 324. mál, þskj. 1189. --- 3. umr.
  18. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 539. mál, þskj. 1191. --- 3. umr.
  19. Lokafjárlög 2006, stjfrv., 500. mál, þskj. 794. --- 3. umr.
  20. Viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010, stjtill., 519. mál, þskj. 820, nál. 1126, brtt. 1121. --- Síðari umr.
  21. Stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl., stjfrv., 471. mál, þskj. 750, nál. 1100 og 1120, brtt. 1101. --- 2. umr.
  22. Frístundabyggð, stjfrv., 372. mál, þskj. 614, nál. 1139, brtt. 1140. --- 2. umr.
  23. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 545. mál, þskj. 846, nál. 1039. --- 2. umr.
  24. Opinberir háskólar, stjfrv., 546. mál, þskj. 847, nál. 1088 og 1178, brtt. 1089 og 1166. --- 2. umr.
  25. Leikskólar, stjfrv., 287. mál, þskj. 1113, brtt. 1127. --- 3. umr.
  26. Grunnskólar, stjfrv., 285. mál, þskj. 1114, brtt. 1146. --- 3. umr.
  27. Framhaldsskólar, stjfrv., 286. mál, þskj. 1115, brtt. 1128. --- 3. umr.
  28. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, stjfrv., 288. mál, þskj. 1116. --- 3. umr.
  29. Raforkulög, stjfrv., 129. mál, þskj. 130, nál. 1118. --- 2. umr.
  30. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl., stjfrv., 553. mál, þskj. 854, nál. 1117 og 1202. --- 2. umr.
  31. Almannavarnir, stjfrv., 190. mál, þskj. 204, nál. 977 og 997, brtt. 978 og 998. --- 2. umr.
  32. Útlendingar, stjfrv., 337. mál, þskj. 572, nál. 1151 og 1183, brtt. 1152 og 1184. --- 2. umr.
  33. Meðferð sakamála, stjfrv., 233. mál, þskj. 252, nál. 1153, brtt. 1154. --- 2. umr.
  34. Staðfest samvist, stjfrv., 532. mál, þskj. 833, nál. 1150, brtt. 1179. --- 2. umr.
  35. Efni og efnablöndur, stjfrv., 431. mál, þskj. 687, nál. 1081, brtt. 1082. --- 2. umr.
  36. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, stjfrv., 477. mál, þskj. 759, nál. 1026. --- 2. umr.
  37. Veðurstofa Íslands, stjfrv., 517. mál, þskj. 818, nál. 1137. --- 2. umr.
  38. Meðhöndlun úrgangs, stjfrv., 327. mál, þskj. 522, nál. 1155, brtt. 1156. --- 2. umr.
  39. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 620. mál, þskj. 992, nál. 1205. --- 2. umr.
  40. Framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða, stjfrv., 518. mál, þskj. 819, nál. 1141, brtt. 1142. --- 2. umr.
  41. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, þáltill., 16. mál, þskj. 16, nál. 1068. --- Síðari umr.
  42. Mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo, þáltill., 107. mál, þskj. 107, nál. 1180. --- Síðari umr.
  43. Skáksetur helgað afrekum Bobbys Fischers og Friðriks Ólafssonar, þáltill., 492. mál, þskj. 784, nál. 1182. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Viðvera ráðherra (um fundarstjórn).
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna (umræður utan dagskrár).