Fundargerð 135. þingi, 11. fundi, boðaður 2007-10-17 13:30, stóð 13:30:01 til 16:02:51 gert 18 9:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

miðvikudaginn 17. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðvest.

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Samstarf við Norðmenn og Dani á sviði öryggismála.

Fsp. SF, 104. mál. --- Þskj. 104.

[13:32]

Umræðu lokið.


Verklagsreglur við töku þvagsýna.

Fsp. KaJúl, 78. mál. --- Þskj. 78.

[13:47]

Umræðu lokið.


Strandsiglingar.

Fsp. MS, 96. mál. --- Þskj. 96.

[13:58]

Umræðu lokið.


Fangelsismál.

Fsp. SF, 99. mál. --- Þskj. 99.

[14:10]

Umræðu lokið.


Samstarf Íslands, Noregs og Danmerkur um björgunarmál og almannavarnir.

Fsp. SF, 105. mál. --- Þskj. 105.

[14:27]

Umræðu lokið.


Endurgreiðsla virðisaukaskatts.

Fsp. ÞI, 112. mál. --- Þskj. 113.

[14:40]

Umræðu lokið.


Embætti umboðsmanns sjúklinga.

Fsp. ÞI, 115. mál. --- Þskj. 116.

[14:45]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:59]

[14:58]

Útbýting þingskjala:

[15:30]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Skuldasöfnun í sjávarútvegi.

[15:30]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 16:02.

---------------