Fundargerð 135. þingi, 23. fundi, boðaður 2007-11-13 13:30, stóð 13:30:03 til 18:50:58 gert 14 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

þriðjudaginn 13. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Umræður utan dagskrár.

Uppkaup á jörðum og verndun landbúnaðarlands.

[13:30]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Almannavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 190. mál (heildarlög). --- Þskj. 204.

[14:06]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 184. mál (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.). --- Þskj. 197.

[15:36]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Samræmd neyðarsvörun, 1. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 205.

[16:00]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Fullvinnsla á fiski hérlendis, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn o.fl., 38. mál. --- Þskj. 38.

[16:10]

[16:33]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og sjútv.- og landbn.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. SF o.fl., 24. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 24.

[18:02]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sérn.


Olíugjald og kílómetragjald, 1. umr.

Frv. HöskÞ o.fl., 4. mál (endurgreiðsla gjalds). --- Þskj. 4.

[18:38]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

Út af dagskrá voru tekin 7.--12. mál.

Fundi slitið kl. 18:50.

---------------