Fundargerð 135. þingi, 30. fundi, boðaður 2007-11-21 23:59, stóð 13:39:28 til 16:00:56 gert 22 9:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

miðvikudaginn 21. nóv.,

að loknum 29. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Húsnæðismál.

[13:39]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Útlendingar og réttarstaða þeirra, 1. umr.

Frv. PN o.fl., 247. mál. --- Þskj. 272.

[14:00]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[14:38]

Útbýting þingskjala:


Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 34. mál. --- Þskj. 34.

[14:38]

Umræðu frestað.


Fjáraukalög 2007, frh. 2. umr.

Stjfrv., 103. mál. --- Þskj. 103, nál. 264 og 273, brtt. 265, 266, 267, 274 og 275.

[15:38]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[16:00]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--7. mál.

Fundi slitið kl. 16:00.

---------------