Fundargerð 135. þingi, 33. fundi, boðaður 2007-11-29 10:30, stóð 10:30:07 til 00:57:33 gert 30 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

fimmtudaginn 29. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf þess efnis að Dýrleif Skjóldal tæki sæti Þuríðar Backman.

Dýrleif Skjóldal, 8. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Athugasemdir um störf þingsins.

Breytingar á þingsköpum.

[10:33]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Um fundarstjórn.

2. umr. fjárlaga.

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

[10:58]

[11:49]

Útbýting þingskjala:


Fjárlög 2008, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 338, 345 og 346, brtt. 339, 340, 341, 342, 343 og 344.

[11:55]

[12:32]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:00]

[13:31]

Útbýting þingskjala:

[13:31]

[16:14]

Útbýting þingskjala:

[17:31]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:32]

[20:00]

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 00:57.

---------------