Fundargerð 135. þingi, 43. fundi, boðaður 2007-12-13 10:30, stóð 10:30:51 til 16:11:16 gert 14 14:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

fimmtudaginn 13. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla allsherjarnefndar á þingskapafrumvarpinu.

[10:30]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, frá 1. jan. 2008 til 31. des. 2010, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 102 31. des. 1980, um Grænlandssjóð.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Birgir Ármannsson alþingismaður (A),

Bryndís Kristjánsdóttir blaðamaður (A),

Magnús Þór Hafsteinsson, fyrrv. alþingismaður (B),

Sigurrós Þorgrímsdóttir bæjarfulltrúi (A),

Sigríður Jóhannesdóttir kennari (A).

Varamenn:

Ellen Ingvadóttir dómtúlkur (A),

Brynja Magnúsdóttir (A),

Sigurjón Þórðarson, fyrrv. alþingismaður (B),

Guðmundur Skarphéðinsson skrifstofumaður (A),

Kári Þór Jóhannsson umsjónarmaður (A).


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2008 til 31. des. 2009, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og apríl 1974, um breytingar á henni.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Jón G. Friðjónsson prófessor,

Árelía Eydís Guðmundsdóttir vinnumarkaðsfræðingur,

Ragnheiður Sigurjónsdóttir forstöðukona.

Varamenn:

Brynhildur Anna Ragnarsdóttir kennari,

Kristjana Sigurðardóttir verslunarstjóri,

Ingibjörg Sigmundsdóttir garðyrkjumaður.


Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2008 til 31. desember 2011.

[11:00]

Tryggvi Gunnarsson var endurkjörinn umboðsmaður Alþingis til fjögurra ára, með 55 atkvæðum.

[11:10]

Útbýting þingskjala:


Fjárlög 2008, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 380, frhnál. 427, 457 og 458, brtt. 428, 429, 430, 431, 432, 433, 434, 461, 463, 464, 465, 466, 467, 468, 469, 470, 471, 472, 473, 474, 475, 476 og 477.

[11:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 507).


Afbrigði um dagskrármál.

[13:18]

[Fundarhlé. --- 13:19]

[14:16]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Tilhögun þingfundar.

[14:16]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Erfðafjárskattur, 3. umr.

Stjfrv., 206. mál (fasteignir í eigu erlendra dánarbúa o.fl.). --- Þskj. 224.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíugjald og kílómetragjald, 3. umr.

Stjfrv., 231. mál (ótímabundin lækkun olíugjalds og kílómetragjalds). --- Þskj. 483.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 234. mál (lagatilvísanir og fjárhæð gjalds fyrir vegabréfaþjónustu). --- Þskj. 484.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ársreikningar, 3. umr.

Stjfrv., 230. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 485.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kjararáð, 3. umr.

Stjfrv., 237. mál (úrskurðarvald ráðsins). --- Þskj. 257.

[14:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 3. umr.

Stjfrv., 305. mál (hækkun jöfnunargjalds). --- Þskj. 377.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna, 3. umr.

Stjfrv., 209. mál (tekjutengdar greiðslur, foreldrar utan vinnumarkaðar). --- Þskj. 486.

[14:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, 3. umr.

Stjfrv., 162. mál (fjölgun greiðsludaga). --- Þskj. 487.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 91. mál (veiðigjald fyrir þorsk og rækju). --- Þskj. 91, nál. 454, 489 og 490, brtt. 496.

[14:44]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 15:31]

[16:02]

Útbýting þingskjala:


Erfðafjárskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 206. mál (fasteignir í eigu erlendra dánarbúa o.fl.). --- Þskj. 224.

[16:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 512).


Olíugjald og kílómetragjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 231. mál (ótímabundin lækkun olíugjalds og kílómetragjalds). --- Þskj. 483.

[16:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 513).


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 234. mál (lagatilvísanir og fjárhæð gjalds fyrir vegabréfaþjónustu). --- Þskj. 484.

[16:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 514).


Ársreikningar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 230. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 485.

[16:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 515).


Kjararáð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 237. mál (úrskurðarvald ráðsins). --- Þskj. 257.

[16:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 516).


Fjarskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 305. mál (hækkun jöfnunargjalds). --- Þskj. 377.

[16:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 517).


Greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 209. mál (tekjutengdar greiðslur, foreldrar utan vinnumarkaðar). --- Þskj. 486.

[16:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 518).


Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, frh. 3. umr.

Stjfrv., 162. mál (fjölgun greiðsludaga). --- Þskj. 487.

[16:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 519).


Um fundarstjórn.

Frestun þingfundar.

[16:09]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

Út af dagskrá voru tekin 5.--7. og 17.--30. mál.

Fundi slitið kl. 16:11.

---------------