Fundargerð 135. þingi, 44. fundi, boðaður 2007-12-13 23:59, stóð 16:11:26 til 02:39:54 gert 14 14:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

fimmtudaginn 13. des.,

að loknum 43. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:11]


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 320. mál. --- Þskj. 495.

[16:13]

[16:16]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 520).


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 318. mál. --- Þskj. 491.

[16:16]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 91. mál (veiðigjald fyrir þorsk og rækju). --- Þskj. 91, nál. 454, 489 og 490, brtt. 496.

[16:17]

Umræðu frestað.


Þingsköp Alþingis, 2. umr.

Frv. StB o.fl., 293. mál (starfstími Alþingis, eftirlitshlutverk, ræðutími o.fl.). --- Þskj. 333, nál. 498, brtt. 499.

[17:28]

Umræðu frestað.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 91. mál (veiðigjald fyrir þorsk og rækju). --- Þskj. 91, nál. 454, 489 og 490, brtt. 496.

[17:52]

Umræðu frestað.

[18:29]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:30]


Þingsköp Alþingis, frh. 2. umr.

Frv. StB o.fl., 293. mál (starfstími Alþingis, eftirlitshlutverk, ræðutími o.fl.). --- Þskj. 333, nál. 498 og 524, brtt. 499 og 525.

[18:32]

[Fundarhlé. --- 19:31]

[20:01]

[20:48]

Útbýting þingskjala:

[22:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--5. og 7.--20. mál.

Fundi slitið kl. 02:39.

---------------