Fundargerð 135. þingi, 50. fundi, boðaður 2008-01-21 15:00, stóð 15:02:39 til 19:36:10 gert 22 8:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

mánudaginn 21. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Norðvest.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Ástandið á Gaza-svæðinu.

[15:04]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Vegagerðin.

[15:11]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Málefni lögreglunnar.

[15:17]

Spyrjandi var Dýrleif Skjóldal.


Nefnd um úrræði á húsnæðismarkaðnum.

[15:22]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Umræður utan dagskrár.

Framboð Íslands til öryggisráðsins.

[15:29]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 272. mál (veiðar í atvinnuskyni). --- Þskj. 305.

[16:02]

[17:11]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

Út af dagskrá voru tekin 3.--6. mál.

Fundi slitið kl. 19:36.

---------------