Fundargerð 135. þingi, 59. fundi, boðaður 2008-02-05 13:30, stóð 13:30:02 til 17:18:11 gert 6 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

þriðjudaginn 5. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

Eignarhald á auðlindum.

[13:30]

Umræðu lokið.


Flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis, 1. umr.

Stjfrv., 351. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 591.

[14:05]

[14:12]

Útbýting þingskjals

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Geislavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 353. mál (einfaldara eftirlit o.fl.). --- Þskj. 594.

[14:39]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Um fundarstjórn.

Ávörp í þingræðum.

[14:59]

Málshefjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Réttindi og staða líffæragjafa, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 49. mál. --- Þskj. 49.

[15:00]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og heilbrn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. ÞBack og ÖJ, 60. mál (tannlækningar barna og ellilífeyrisþega). --- Þskj. 60.

[15:34]

[16:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, 1. umr.

Frv. DSk o.fl., 347. mál (leiðsöguhundar). --- Þskj. 583.

[17:01]

[17:14]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.

Fundi slitið kl. 17:18.

---------------