Fundargerð 135. þingi, 62. fundi, boðaður 2008-02-07 10:30, stóð 10:30:31 til 19:08:07 gert 8 8:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

fimmtudaginn 7. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram á fundinum. Hin fyrri, að beiðni hv. 2. þm. Norðaust., að loknum fyrsta dagskrárlið og hin síðari, að beiðni hv. 6. þm. Suðvest., að loknu hádegishléi.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Umræða um þorsk í útrýmingarhættu.

[10:32]

Spyrjandi var Gunnar Svavarsson.


Lög um reykingabann.

[10:39]

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Uppsagnir í fiskvinnslu.

[10:45]

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Hugmyndir um uppkaup á mjólkurkvóta.

[10:51]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Launamál kennara.

[10:58]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Umræður utan dagskrár.

Háhraðatengingar og starfsemi Fjarskiptasjóðs.

[11:06]

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 325. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 508.

[11:40]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 54. mál (ferðakostnaður). --- Þskj. 54.

[11:57]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:57]


Umræður utan dagskrár.

Einkarekstur og útvistun á starfsemi Landspítala.

[13:31]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

[14:04]

Útbýting þingskjala:


Tekjuskattur, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 54. mál (ferðakostnaður). --- Þskj. 54.

[14:05]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Fjáraukalög, 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 148. mál (yfirtaka ríkisins á Hvalfjarðargöngum). --- Þskj. 158.

[14:22]

[16:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Endurskoðun á skattamálum lögaðila, fyrri umr.

Þáltill. EBS, 169. mál. --- Þskj. 182.

[16:52]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.


Yfirtaka ríkisins á Speli ehf. og niðurfelling veggjalds um Hvalfjarðargöng, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn o.fl., 170. mál. --- Þskj. 183.

[17:40]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.


Brottfall heimildar til sölu á hlut ríkissjóðs í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar, 1. umr.

Frv. JBjarn o.fl., 189. mál. --- Þskj. 203.

[18:22]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Aukið öryggi við framkvæmdir hins opinbera, fyrri umr.

Þáltill. ÁKÓ, 303. mál. --- Þskj. 375.

[18:52]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 19:08.

---------------