Fundargerð 135. þingi, 67. fundi, boðaður 2008-02-21 10:30, stóð 10:30:05 til 19:07:48 gert 21 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

fimmtudaginn 21. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Loðnubrestur og mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar.

[10:33]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Stöðvun loðnuveiða og hafrannsóknir.

[10:40]

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Efnahagsmál.

[10:47]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


Hækkun á bensíni og dísilolíu.

[10:54]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Garðyrkjuskólinn á Reykjum.

[11:01]

Spyrjandi var Atli Gíslason.


Einkaleyfi handa Háskóla Íslands til útgáfu almanaks, frh. 2. umr.

Stjfrv., 307. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 385, nál. 606.

[11:06]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Stjfrv., 387. mál (viðmiðunartímabil launa o.fl.). --- Þskj. 631.

[11:08]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Almannatryggingar og málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 410. mál (bætt kjör aldraðra og öryrkja). --- Þskj. 661.

[12:33]

[Fundarhlé. --- 12:57]

[13:31]

[14:55]

Útbýting þingskjala:

[15:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 3. umr.

Stjfrv., 142. mál (heildarlög). --- Þskj. 571, frhnál. 648, brtt. 649.

[15:55]

[16:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 1. umr.

Frv. StB o.fl., 403. mál (aðstoðarmenn alþingismanna). --- Þskj. 654.

[16:53]

[17:19]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða, fyrri umr.

Þáltill. ÁI o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.

[18:09]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.

Út af dagskrá voru tekin 8.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:07.

---------------