Fundargerð 135. þingi, 71. fundi, boðaður 2008-02-27 23:59, stóð 14:34:05 til 16:02:40 gert 27 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

miðvikudaginn 27. febr.,

að loknum 70. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:36]


Tilhögun þingfundar.

[14:37]

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur um 1. og 2. mál færu fram um kl. fjögur.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 2. umr.

Frv. StB o.fl., 403. mál (aðstoðarmenn alþingismanna). --- Þskj. 654, nál. 702, 713 og 714, brtt. 703.

[14:38]

Umræðu frestað.


Tæknifrjóvgun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 183. mál (stofnfrumurannsóknir). --- Þskj. 196, nál. 619, brtt. 620.

[15:51]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og heilbrn.


Sértryggð skuldabréf, frh. 2. umr.

Stjfrv., 196. mál (heildarlög). --- Þskj. 211, nál. 679.

[15:57]

Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[16:01]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 16:02.

---------------