Fundargerð 135. þingi, 73. fundi, boðaður 2008-03-03 15:00, stóð 15:00:33 til 18:34:03 gert 4 7:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

mánudaginn 3. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Forseti tilkynnti að Mörður Árnason tæki sæti Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, 2. þm. Reykv. s.


Afturköllun þingmáls.

[15:02]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 659 væri kölluð aftur.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Innrás Ísraelsmanna á Gaza.

[15:04]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Vandi landbúnaðarins og staða lífeyrissjóða.

[15:10]

Spyrjandi var Guðni Ágústsson.


Málefni fatlaðra á Reykjanesi.

[15:17]

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Jarðgöng á Miðausturlandi.

[15:24]

Spyrjandi var Huld Aðalbjarnardóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:30]


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frh. 2. umr.

Frv. StB o.fl., 403. mál (aðstoðarmenn alþingismanna). --- Þskj. 654, nál. 702, 713 og 714, brtt. 703.

[15:32]

[16:22]

Útbýting þingskjala:

[16:58]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis, 3. umr.

Stjfrv., 351. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 701, brtt. 716 og 731.

[18:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sértryggð skuldabréf, 3. umr.

Stjfrv., 196. mál (heildarlög). --- Þskj. 718.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:34.

---------------