Fundargerð 135. þingi, 77. fundi, boðaður 2008-03-12 13:30, stóð 13:30:14 til 14:11:45 gert 12 16:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

miðvikudaginn 12. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Kjarabætur til aldraðra og öryrkja.

[13:33]

Spyrjandi var Ellert B. Schram.


Lífrænn landbúnaður.

[13:39]

Spyrjandi var Þuríður Backman.


Reykjavíkurflugvöllur.

[13:46]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Endurskoðun úthlutunar á þorskkvóta.

[13:52]

Spyrjandi var Grétar Mar Jónsson.


Öryggismál í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

[14:00]

Spyrjandi var Bjarni Harðarson.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frh. 3. umr.

Frv. StB o.fl., 403. mál (aðstoðarmenn alþingismanna). --- Þskj. 742.

[14:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 766).

Fundi slitið kl. 14:11.

---------------