Fundargerð 135. þingi, 78. fundi, boðaður 2008-03-12 23:59, stóð 14:12:03 til 16:07:03 gert 12 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

miðvikudaginn 12. mars,

að loknum 77. fundi.

Dagskrá:


Akureyrarsetur Náttúrufræðistofnunar Íslands.

Fsp. BJJ, 370. mál. --- Þskj. 612.

[14:12]

Umræðu lokið.


Embætti umboðsmanns aldraðra.

Fsp. BJJ, 396. mál. --- Þskj. 640.

[14:24]

Umræðu lokið.

[14:38]

Útbýting þingskjals:


Hagkvæmni og gæði í heilbrigðisþjónustu.

Fsp. ÁMöl, 363. mál. --- Þskj. 604.

[14:38]

Umræðu lokið.

[14:55]

Útbýting þingskjala:


Skipting fjárveitinga til heilbrigðisþjónustu.

Fsp. ÁMöl, 364. mál. --- Þskj. 605.

[14:55]

Umræðu lokið.


Kostnaðarþátttaka ríkis vegna fæðinga.

Fsp. BJJ, 391. mál. --- Þskj. 635.

[15:13]

Umræðu lokið.

[15:25]

Útbýting þingskjala:


Gjaldtaka tannlækna.

Fsp. ÁJ, 419. mál. --- Þskj. 672.

[15:25]

Umræðu lokið.

[15:42]

Útbýting þingskjala:


Tæknifrjóvganir.

Fsp. KolH, 433. mál. --- Þskj. 690.

[15:42]

Umræðu lokið.


Kræklingarækt.

Fsp. VS, 382. mál. --- Þskj. 626.

[15:52]

Umræðu lokið.

[16:06]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9.--14. mál.

Fundi slitið kl. 16:07.

---------------