Fundargerð 135. þingi, 79. fundi, boðaður 2008-03-13 10:30, stóð 10:30:54 til 13:38:31 gert 14 8:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

fimmtudaginn 13. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Forseti tilkynnti að Paul Nikolov tæki sæti Katrínar Jakobsdóttur.


Störf þingsins.

Utandagskrárumræða um heilbrigðismál -- kostnaður við Kárahnjúka -- störf án staðsetningar.

[10:33]

Umræðu lokið.

[11:05]

Útbýting þingskjala:


Almannatryggingar og málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 410. mál (bætt kjör aldraðra og öryrkja). --- Þskj. 661, nál. 763, brtt. 764.

[11:06]

[12:56]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:57]

[13:32]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 3.--12. mál.

Fundi slitið kl. 13:38.

---------------