Fundargerð 135. þingi, 101. fundi, boðaður 2008-05-08 10:30, stóð 10:32:03 til 12:09:24 gert 9 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

fimmtudaginn 8. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Norðvest. Að lokinni atkvæðagreiðslu um 2.--6. mál yrði fundi slitið og nýr fundur settur.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[10:36]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Frumvarp um sjúkratryggingar, Lýðheilsustöð.

[10:36]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Urriðafossvirkjun.

[10:44]

Spyrjandi var Atli Gíslason.


Framlag Íslands til umhverfismála.

[10:50]

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Reglugerð um menntun tónlistarkennara.

[10:57]

Spyrjandi var Kjartan Eggertsson.


Framkvæmd náttúruverndaráætlunar.

[11:01]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.

[11:08]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Stefna ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum.

[11:08]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Um fundarstjórn.

Ummæli í utandagskrárumræðu.

[11:42]

Málshefjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:44]


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 243. mál (hættumat í dreifbýli). --- Þskj. 263, nál. 927.

[11:46]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 2. umr.

Stjfrv., 387. mál (viðmiðunartímabil launa o.fl.). --- Þskj. 631, nál. 935, brtt. 936 og 937.

[11:47]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fél.- og trn.


Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (EES-reglur, öryggisstjórnun skipa). --- Þskj. 647, nál. 928.

[11:59]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sértryggð skuldabréf, 2. umr.

Stjfrv., 611. mál (staða afleiðusamninga). --- Þskj. 951, nál. 957.

[12:01]

[12:07]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 7.--19. mál.

Fundi slitið kl. 12:09.

---------------