Fundargerð 135. þingi, 102. fundi, boðaður 2008-05-08 23:59, stóð 12:10:13 til 20:37:20 gert 9 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

fimmtudaginn 8. maí,

að loknum 101. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:10]


Sértryggð skuldabréf, 3. umr.

Stjfrv., 611. mál (staða afleiðusamninga). --- Þskj. 951.

Enginn tók til máls.

[12:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 976).


Almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 614. mál. --- Þskj. 956.

[12:11]

[Fundarhlé. --- 13:02]

[13:31]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, 2. umr.

Stjfrv., 362. mál (EES-reglur). --- Þskj. 603, nál. 943, brtt. 944.

[14:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:26]

Útbýting þingskjala:


Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, 2. umr.

Stjfrv., 541. mál (löggilding á rafverktökum). --- Þskj. 842, nál. 968, brtt. 969.

[14:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 468. mál (einföldun reglna um greiðslu hlutafjár í öðru en reiðufé, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 747, nál. 966, brtt. 967.

[14:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls, 2. umr.

Stjfrv., 516. mál. --- Þskj. 817, nál. 958.

[14:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall laga um læknaráð, 2. umr.

Stjfrv., 463. mál. --- Þskj. 737, nál. 959.

[14:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 525. mál (EES-reglur, rafræn skráning upplýsinga). --- Þskj. 826, nál. 970.

[14:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 325. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 883, frhnál. 938 og 950, brtt. 945.

[14:41]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 17:47]

[17:45]

Útbýting þingskjala:


Skyldunámsefni fyrir unglinga um ólík kjör og hlutskipti kvenna á norðurslóðum, síðari umr.

Þáltill. KVM o.fl., 276. mál. --- Þskj. 310, nál. 962.

[17:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinna um öryggis- og björgunarmál milli Vestur-Norðurlandanna, síðari umr.

Þáltill. KVM o.fl., 274. mál. --- Þskj. 308, nál. 960.

[18:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samstarf milli slysavarnafélaga og björgunarsveita á sjó og landi í vestnorrænu löndunum, síðari umr.

Þáltill. KVM o.fl., 277. mál. --- Þskj. 311, nál. 963.

[18:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Kanada, síðari umr.

Stjtill., 543. mál. --- Þskj. 844, nál. 965.

[18:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðlendur, 1. umr.

Frv. BjH o.fl., 386. mál (sönnunarregla og fráfall réttinda). --- Þskj. 630.

[18:11]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 18:59]


Tekjuskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 325. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 883, frhnál. 938 og 950, brtt. 945.

[19:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 15. mál.

Fundi slitið kl. 20:37.

---------------