Fundargerð 135. þingi, 104. fundi, boðaður 2008-05-21 13:30, stóð 13:30:01 til 14:38:12 gert 21 17:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

miðvikudaginn 21. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir nýjum fundi upp úr kl. hálffjögur.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Afstaða Samfylkingarinnar til hvalveiða.

[13:35]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Eftirlaunalögin.

[13:42]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Heimsmarkaðsverð á olíu.

[13:45]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Merking grænmetis.

[13:51]

Spyrjandi var Árni Johnsen.


Bætt kjör umönnunarstétta.

[13:58]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Niðurstaða nefndar um skattlagningu eldsneytis.

[14:03]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Skipan Evrópunefndar.

Fsp. ÁÞS, 598. mál. --- Þskj. 922.

[14:09]

Umræðu lokið.


Samráðsvettvangur um efnahagsmál.

Fsp. JBjarn, 617. mál. --- Þskj. 983.

[14:21]

Umræðu lokið.


Tekjur af endursölu hugverka.

Fsp. KolH, 612. mál. --- Þskj. 953.

[14:32]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 14:38.

---------------