Fundargerð 135. þingi, 109. fundi, boðaður 2008-05-27 10:00, stóð 10:02:38 til 13:46:26 gert 27 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

þriðjudaginn 27. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:02]

Forseti tilkynnti að Rósa Guðbjartsdóttir tæki sæti Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, 1. þm. Suðvest.


Tilhögun þingfundar.

[10:04]

Forseti upplýsti að áformað væri að þingfundur stæði ekki lengur en til kl. tvö.

[10:04]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:05]


Heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008, 1. umr.

Stjfrv., 640. mál. --- Þskj. 1111.

[10:06]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 641. mál. --- Þskj. 1112.

[11:21]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Fiskeldi, 2. umr.

Stjfrv., 530. mál (heildarlög). --- Þskj. 831, nál. 1131, brtt. 1132.

[11:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu, 2. umr.

Stjfrv., 531. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 832, nál. 1133, brtt. 1134.

[11:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskræktarsjóður, 2. umr.

Stjfrv., 554. mál (hlutverk og staða sjóðsins). --- Þskj. 855, nál. 1129, brtt. 1130.

[12:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rafræn eignarskráning verðbréfa, 2. umr.

Stjfrv., 476. mál (viðskipti með verðbréf í erlendri mynt). --- Þskj. 758, nál. 1058.

[12:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neytendalán, 2. umr.

Stjfrv., 537. mál (efling neytendaverndar). --- Þskj. 838, nál. 1090, brtt. 1091.

[12:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi, síðari umr.

Stjtill., 493. mál. --- Þskj. 787, nál. 1022.

[12:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum, síðari umr.

Stjtill., 498. mál (hækkun fjárhæða). --- Þskj. 792, nál. 1064.

[13:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars, síðari umr.

Stjtill., 499. mál. --- Þskj. 793, nál. 1021.

[13:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting ákvörðunar nr. 20/2007 um breytingu á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 557. mál (fjármálaþjónusta og félagaréttur). --- Þskj. 858, nál. 1023.

[13:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 49/2007, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 558. mál (öruggt framboð raforku). --- Þskj. 859, nál. 1024.

[13:27]

[13:29]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 13:46.

---------------