Fundargerð 135. þingi, 113. fundi, boðaður 2008-05-29 10:00, stóð 10:00:01 til 21:42:59 gert 2 13:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

fimmtudaginn 29. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:01]

Útbýting þingskjala:


Sjúkratryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 613. mál (heildarlög). --- Þskj. 955, nál. 1161, 1206 og 1207, brtt. 1162 og 1208.

[10:02]

[10:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[11:53]

Útbýting þingskjala:


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 643. mál. --- Þskj. 1147.

[11:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði, 3. umr.

Stjfrv., 432. mál (opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaaðskilnaður). --- Þskj. 1167, frhnál. 1203 og 1215, brtt. 1099,4.

[11:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008, 2. umr.

Stjfrv., 640. mál. --- Þskj. 1111, nál. 1204 og 1211.

[12:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:07]

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Samkeppnislög, 3. umr.

Stjfrv., 384. mál (samruni fyrirtækja, EES-reglur). --- Þskj. 1188.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innheimtulög, 3. umr.

Stjfrv., 324. mál (heildarlög). --- Þskj. 1189.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 3. umr.

Stjfrv., 539. mál (aukið eftirlit og skráningarskylda). --- Þskj. 1191.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2006, 3. umr.

Stjfrv., 500. mál. --- Þskj. 794.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010, síðari umr.

Stjtill., 519. mál (flýting framkvæmda). --- Þskj. 820, nál. 1126, brtt. 1121.

[13:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:09]

Útbýting þingskjala:


Sjúkratryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 613. mál (heildarlög). --- Þskj. 955, nál. 1161, 1206 og 1207, brtt. 1162 og 1208.

[14:11]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og heilbrn.


Frestun á fundum Alþingis, frh. einnar umr.

Stjtill., 643. mál. --- Þskj. 1147.

[14:23]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1212).


Endurskoðendur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 526. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 827, nál. 1049, brtt. 1050.

[14:24]


Ársreikningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 527. mál (EES-reglur, endurskoðunarnefndir). --- Þskj. 828, nál. 1051.

[14:29]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skráning og mat fasteigna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 529. mál (starfsemi og fjármögnun Fasteignamats ríkisins). --- Þskj. 830, nál. 1097.

[14:32]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 614. mál (frítekjumark örorkulífeyrisþega). --- Þskj. 956, nál. 1119.

[14:36]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Atvinnuréttindi útlendinga o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 338. mál (tegundir atvinnuleyfa, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 573, nál. 1135, brtt. 1136.

[14:36]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010, frh. síðari umr.

Stjtill., 534. mál. --- Þskj. 835, nál. 1143, brtt. 1144.

[14:42]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1225).


Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, frh. síðari umr.

Stjtill., 535. mál. --- Þskj. 836, nál. 1145.

[14:43]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1226).


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 3. umr.

Stjfrv., 387. mál (viðmiðunartímabil launa o.fl.). --- Þskj. 974, frhnál. 1065, brtt. 1066.

[14:44]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1227).


Breytt fyrirkomulag á skráningu og þinglýsingu skipa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 521. mál (samræmdur þinglýsingargagnagrunnur). --- Þskj. 822, nál. 1025.

[14:45]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 579. mál (gjald vegna vanrækslu á skoðun ökutækja). --- Þskj. 895, nál. 1124, brtt. 1125.

[14:46]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Landeyjahöfn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 520. mál (heildarlög). --- Þskj. 821, nál. 1123.

[14:48]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 432. mál (opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaaðskilnaður). --- Þskj. 1167, frhnál. 1203 og 1215, brtt. 1099,4.

[14:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1232).


Heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008, frh. 2. umr.

Stjfrv., 640. mál. --- Þskj. 1111, nál. 1204 og 1211.

[14:54]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Samkeppnislög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 384. mál (samruni fyrirtækja, EES-reglur). --- Þskj. 1188.

[14:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1233).


Innheimtulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 324. mál (heildarlög). --- Þskj. 506 (með áorðn. breyt. á þskj. 1093).

[14:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1234).


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 3. umr.

Stjfrv., 539. mál (aukið eftirlit og skráningarskylda). --- Þskj. 1191.

[15:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1235).


Lokafjárlög 2006, frh. 3. umr.

Stjfrv., 500. mál. --- Þskj. 794.

[15:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1236).


Viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010, frh. síðari umr.

Stjtill., 519. mál (flýting framkvæmda). --- Þskj. 820, nál. 1126, brtt. 1121.

[15:01]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1237).

[15:07]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[15:07]

Forseti kynnti samkomulag milli þingflokka um að þingfundur gæti staðið lengur en til kl. átta.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:08]


Tilkynning um dagskrá.

[15:08]

Forseti tilkynnti að kl. fjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðvest.


Stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 471. mál. --- Þskj. 750, nál. 1100 og 1120, brtt. 1101.

[15:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Frístundabyggð, 2. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 614, nál. 1139, brtt. 1140.

[15:44]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna.

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.

[16:06]

[16:38]

Útbýting þingskjala:


Frístundabyggð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 614, nál. 1139, brtt. 1140.

[16:39]

[17:06]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra.

[17:20]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 2. umr.

Stjfrv., 545. mál (búsetuskilyrði, EES-ríkisborgarar). --- Þskj. 846, nál. 1039.

[17:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinberir háskólar, 2. umr.

Stjfrv., 546. mál (heildarlög). --- Þskj. 847, nál. 1088 og 1178, brtt. 1089 og 1166.

[17:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leikskólar, 3. umr.

Stjfrv., 287. mál (heildarlög). --- Þskj. 1113, brtt. 1127 og 1214.

[18:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 3. umr.

Stjfrv., 285. mál (heildarlög). --- Þskj. 1114, brtt. 1146 og 1213.

[18:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, 3. umr.

Stjfrv., 286. mál (heildarlög). --- Þskj. 1115, brtt. 1128 og 1246.

[19:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 3. umr.

Stjfrv., 288. mál (kröfur til kennaramenntunar o.fl.). --- Þskj. 1116, brtt. 1245.

[19:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög, 2. umr.

Stjfrv., 129. mál (neyðarsamstarf og fjárhæð eftirlitsgjalds). --- Þskj. 130, nál. 1118.

[19:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 553. mál (leyfisveitingarvald til Orkustofnunar). --- Þskj. 854, nál. 1117 og 1202.

[19:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannavarnir, 2. umr.

Stjfrv., 190. mál (heildarlög). --- Þskj. 204, nál. 977 og 997, brtt. 978 og 998.

[19:46]

[19:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 471. mál. --- Þskj. 750, nál. 1100 og 1120, brtt. 1101.

[20:10]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Frístundabyggð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 614, nál. 1139, brtt. 1140.

[20:19]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 545. mál (búsetuskilyrði, EES-ríkisborgarar). --- Þskj. 846, nál. 1039.

[20:27]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Opinberir háskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 546. mál (heildarlög). --- Þskj. 847, nál. 1088 og 1178, brtt. 1089 og 1166.

[20:29]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Leikskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 287. mál (heildarlög). --- Þskj. 1113, brtt. 1127 og 1214.

[21:01]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1255).


Grunnskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 285. mál (heildarlög). --- Þskj. 1114, brtt. 1146 og 1213.

[21:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1256).


Framhaldsskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 286. mál (heildarlög). --- Þskj. 1115, brtt. 1128 og 1246.

[21:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1257).


Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, frh. 3. umr.

Stjfrv., 288. mál (kröfur til kennaramenntunar o.fl.). --- Þskj. 1116, brtt. 1245.

[21:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1258).


Raforkulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 129. mál (neyðarsamstarf og fjárhæð eftirlitsgjalds). --- Þskj. 130, nál. 1118.

[21:14]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 553. mál (leyfisveitingarvald til Orkustofnunar). --- Þskj. 854, nál. 1117 og 1202.

[21:16]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almannavarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 190. mál (heildarlög). --- Þskj. 204, nál. 977 og 997, brtt. 978 og 998.

[21:20]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 32.--43. mál.

Fundi slitið kl. 21:42.

---------------