Fundargerð 135. þingi, 118. fundi, boðaður 2008-09-04 10:30, stóð 10:31:04 til 17:21:12 gert 10 8:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

fimmtudaginn 4. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

Málefni ljósmæðra -- frumvarp um matvæli.

[10:31]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umræðuefni undir liðnum Störf þingsins.

[11:05]

Málshefjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Viðlagatrygging Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 651. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 1312.

[11:06]

[Fundarhlé. --- 12:59]

[13:30]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 442. mál (heildarlög). --- Þskj. 705, nál. 1158, brtt. 1159.

[14:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:51]

Útbýting þingskjala:


Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2007, ein umr.

Álit fjárln., 626. mál. --- Þskj. 1020.

[15:52]

Umræðu lokið.


Fjarskipti, 2. umr.

Stjfrv., 523. mál (EES-reglur). --- Þskj. 824, nál. 1321.

[16:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póst- og fjarskiptastofnun, 2. umr.

Stjfrv., 522. mál (eftirlitsúrræði og málskot). --- Þskj. 823, nál. 1322, brtt. 1323.

[16:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:21.

---------------