Fundargerð 135. þingi, 121. fundi, boðaður 2008-09-10 23:59, stóð 14:50:50 til 16:35:56 gert 11 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

121. FUNDUR

miðvikudaginn 10. sept.,

að loknum 120. fundi.

Dagskrá:


Námslán námsmanna erlendis.

Fsp. BJJ, 658. mál. --- Þskj. 1319.

[14:50]

Umræðu lokið.


MS-sjúklingar og lyfið Tysabri.

Fsp. VS, 654. mál. --- Þskj. 1315.

[15:03]

Umræðu lokið.


Skuld ríkisins við verktakafyrirtækið Impregilo.

Fsp. SJS, 655. mál. --- Þskj. 1316.

[15:16]

Umræðu lokið.

[15:26]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Staða landbúnaðarins og matvælaframleiðslu.

[15:30]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

[16:05]

Útbýting þingskjala:


Jarðgöng og vegagerð á sunnanverðum Vestfjörðum.

Fsp. KHG, 659. mál. --- Þskj. 1320.

[16:06]

Umræðu lokið.


Örorkumats- og starfsendurhæfingarnefnd.

Fsp. BJJ, 657. mál. --- Þskj. 1318.

[16:21]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 16:35.

---------------