Fundargerð 135. þingi, 122. fundi, boðaður 2008-09-11 10:30, stóð 10:30:47 til 19:04:07 gert 12 8:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

122. FUNDUR

fimmtudaginn 11. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjals:


Störf þingsins.

Álit mannréttindanefndar SÞ -- landskiptalög -- Íbúðalánasjóður -- ný Vestmannaeyjaferja.

[10:32]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag á umræðum um störf þingsins.

[11:04]

Málshefjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Umhverfismál, ein umr.

Skýrsla umhvrh., 664. mál. --- Þskj. 1342.

[11:07]

[Fundarhlé. --- 12:57]

[13:30]

[14:27]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 442. mál (heildarlög). --- Þskj. 1333, brtt. 1337.

[15:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 3. umr.

Stjfrv., 523. mál (EES-reglur). --- Þskj. 824, frhnál. 1343.

[15:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póst- og fjarskiptastofnun, 3. umr.

Stjfrv., 522. mál (eftirlitsúrræði og málskot). --- Þskj. 1336.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðlagatrygging Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 651. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 1312, nál. 1341.

[15:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nálgunarbann, 2. umr.

Stjfrv., 294. mál (heildarlög). --- Þskj. 334, nál. 1334 og 1346, brtt. 1048 og 1335.

[16:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðskjalasafn Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 544. mál (rafræn gagna- og skjalasöfn o.fl.). --- Þskj. 845, nál. 1340.

[18:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vopnalög, 2. umr.

Frv. allshn., 660. mál (námskeiðs- og prófagjöld). --- Þskj. 1324.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög, 2. umr.

Frv. heilbrn., 662. mál (gildistaka greinar um smásölu). --- Þskj. 1326.

[18:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:36]


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 442. mál (heildarlög). --- Þskj. 1333, brtt. 1337.

[18:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1350).


Fjarskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 523. mál (EES-reglur). --- Þskj. 824, frhnál. 1343.

[18:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1351).


Póst- og fjarskiptastofnun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 522. mál (eftirlitsúrræði og málskot). --- Þskj. 1336.

[18:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1352).


Viðlagatrygging Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 651. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 1312, nál. 1341.

[18:56]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Nálgunarbann, frh. 2. umr.

Stjfrv., 294. mál (heildarlög). --- Þskj. 334, nál. 1334 og 1346, brtt. 1048 og 1335.

[18:57]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þjóðskjalasafn Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 544. mál (rafræn gagna- og skjalasöfn o.fl.). --- Þskj. 845, nál. 1340.

[18:59]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vopnalög, frh. 2. umr.

Frv. allshn., 660. mál (námskeiðs- og prófagjöld). --- Þskj. 1324.

[19:01]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lyfjalög, frh. 2. umr.

Frv. heilbrn., 662. mál (gildistaka greinar um smásölu). --- Þskj. 1326.

[19:02]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 19:04.

---------------