Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 560. máls.
135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 1072  —  560. mál.




Svar



forsætisráðherra við fyrirspurn Álfheiðar Ingadóttur um utanferðir ráðherra frá myndun núverandi ríkisstjórnar

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hversu oft hefur hver ráðherra farið til útlanda í opinberum erindagjörðum frá myndun núverandi ríkisstjórnar?
     2.      Hvert var tilefni hverrar ferðar og hvert var farið?
     3.      Hversu margir voru í fylgdarliði ráðherra hverju sinni, svo sem frá ráðuneyti, stofnunum ráðuneytis, fjölmiðlum, fyrirtækjum o.s.frv.?
     4.      Hver var heildarkostnaður við hverja ferð og hverjir greiddu hann?
     5.      Var farið á kostnað annarra aðila en ráðuneytisins í ferð og þá hverra?
    Svar óskast sundurliðað eftir kostnaði við ferðir til og frá Íslandi og innan landa sem heimsótt voru. Einnig er óskað upplýsinga um risnu, dvalarkostnað og dagpeninga.


    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi yfirliti. Fyrirspurnin barst ráðuneytinu 4. apríl sl. og miðast yfirlitið við þá dagsetningu.



Dags.

Tilefni og land
Fjöldi í fylgdarliði Greiðandi Heildarkostnaður Fargjald Hótel Dagpen. Risna Annað
Forsætisráðuneytið
2007
Júní Fundur forsætisráðherra Norðurlanda í Finnlandi 4 FOR 1.250.155 595.990 294.276 288.824 71.065
Júlí– ágúst
Opinber heimsókn til Kanada
5 FOR 3.496.241 2.029.152 348.661 1.014.683 103.745
Sept. Opinber heimsókn til Írlands 3 FOR 1.399.313 672.695 466.312 260.306 0
Sept. Opinber heimsókn til Montenegro 5 FOR 1.606.795 1.143.840 116.276 346.679 0
Okt. Fundur með ítalska forsætisráðherranum og páfa / Norðurlandaþing í Ósló 4 FOR 2.458.137 1.043.350 751.855 481.412 181.520
Nóv. Ferð til Rómar til að taka við heiðursverðlaunum Alþjóðavetnissamstarfsins (IPHE) 1 FOR 651.496 399.740 169.568 82.188 0
Nóv. Ræða hjá bresk-íslenska viðskiptaráðinu í London 3 FOR 1.220.221 386.770 661.665 168.389 3.397
Nóv. Ráðherra, ræður í Oxford og á jólafundi sænska viðskiptaráðsins 4 FOR 1.574.180 807.840 490.301 258.569 17.470
2008
Feb. Fundað með forsætisráðherrum Belgíu og Lúxemborgar/ viðræður við fulltrúa í framkvæmdastjórn EB og framkvæmdastjóra NATO 4 FOR 1.721.263 683.670 604.445 381.879 51.269
Mars Ræða ráðherra á árlegri ráðstefnu íslensk-ameríska viðskiptaráðsins í NY / kynnt framboð Íslands til öryggisráðs SÞ á fundi fastafulltrúa frönskumælandi aðildarríkja 4 FOR 1.700.507 676.190 569.774 388.388 66.155
Apríl Leiðtogafundur NATO í Rúmeníu 3 FOR 2.339.814 2.100.000 0 239.814 0
Samtals: 19.418.122 10.539.237 4.473.133 3.911.131 494.621
Menntamálaráðuneytið
2007
Júní Mónakó og Feneyjar: Smáþjóðaleikar og Feneyjatvíæringur 2 MMR 1.828.732 754.732 360.276 498.989 214.735
Júlí London: Opnun myndlistarsýningar og fundir 1 MMR 604.007 177.580 108.808 245.828 71.791
Ágúst Kaupmannahöfn: 200 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar 1 MMR 402.351 147.520 118.089 136.742 0
Ágúst Slóvenía: Evrópukeppni kvenna í fótbolta MMR 435.757 169.200 86.538 49.818 130.201
Sept. Edinborg: Starfsmannaferð ráðuneytis MMR 42.408 0 42.408 0 0
Okt. Frankfurt: Bókamessa, umsókn 2 MMR 578.085 298.710 103.428 82.523 93.424
Okt. Liechenstein/París: Opinber heimsókn, ráðherrafundur UNESCO 1 MMR 744.663 314.800 199.672 230.191 0
Nóv. Osló: Norðurlandaráðsþing, ráðherrafundir 3 MMR 633.760 310.990 175.863 146.907 0
Nóv. Kaupmannahöfn: 200 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar 2 MMR 113.425 51.570 44.055 17.800 0
Nóv. Brussel: Fundir með framkvæmdastjórn ESB 3 MMR 1.050.682 467.210 234.004 211.830 137.638



Dags.

Tilefni og land
Fjöldi í fylgdarliði Greiðandi Heildarkostnaður Fargjald Hótel Dagpen. Risna Annað
2008
Jan. Þrándheimur: Evrópumeistaramót í handbolta 1 MMR 390.459 205.940 0 36.647 147.872
Jan. Cannes: MIDEM tónlistarhátíð 2 MMR 1.765.934 448.560 282.405 372.083 662.886
Feb. Brussel: Fundir með framkvæmdastjórn ESB 1 MMR 494.070 192.120 212.420 89.530 0
Feb. Kiel: UNESCO – verkefni um víkingaminjar 2 MMR 464.675 217.750 190.866 56.059 0
Mars Mexíkó: Opinber heimsókn m/forseta Íslands 2 MMR 1.188.029 804.280 241.697 89.133 52.919
Samtals: 10.737.037 4.560.962 2.400.529 2.264.080 1.511.466
Utanríkisráðuneytið
2007
Júní Utanríkisráðherrafundur Norðurlanda í Helsinki 2 UTN 458.012 294.270 66.199 97.543 0
Júní Utanríkisráðherrafundur Eystrasaltsráðsins í Malmö 2 UTN 447.465 290.220 57.950 99.295 0
Júní Opinber heimsókn utanríkisráðherra til Noregs 3 UTN 593.568 428.360 0 165.208 0
Júní– júlí Fundir ráðherra með utanríkisráðherrum Afríku á fundi Afríkusambandsins í Ghana 4 UTN 1.704.436 801.913 398.536 454.659 1.922
Júlí Vinnuferð ráðherra til Ísrael, Palestínu og Jórdaníu 3 UTN 1.794.577 959.107 142.297 589.494 103.679
Ágúst NB8 ráðherrafundur í Turku 1 UTN 362.192 261.480 24.810 75.902 0
Sept. Fundur með ráðamönnum ESB í Brussel 2 UTN 641.691 355.080 130.554 156.057 0
Sept. Allsherjarþing SÞ í New York 1 UTN 1.059.606 258.120 413.120 388.366 0
Okt. Ársfundur Alþjóðabankans í Washington DC 2 UTN 985.034 306.640 269.341 409.053 0
Okt.– nóv.
Norðurlandaráðsþing í Ósló

1

UTN

353.576

152.460

88.281

112.835

0
Nóv. EES ráðherrafundur og „Political Dialogue“ með ESB í Brussel 1 UTN 355.838 201.660 51.337 102.841 0
Okt.– nóv.
ÖSE-ráðherrafundur í Madrid og EFTA-ráðherrafundur í Genf
3 UTN 1.220.014 599.660 287.168 333.186 0
Des. Utanríkisráðherrafundur NATO í Brussel 2 UTN 573.069 324.850 62.771 185.448 0
2008
Jan. Heimsókn utanríkisráðherra til Egyptalands 4 UTN 1.006.303 723.323 13.326 269.654 0
Jan. Undirritun fríverslunarsamninga í Davos og ráðstefna Afríkusambandsins í Addis Ababa 1 UTN 1.255.587 748.670 68.462 430.181 8.274
Feb. CSW52: Fundur kvennanefndarinnar 2008 í New York 1 UTN 708.023 293.520 173.256 241.247 0
Mars Norrænn-afrískur utanríkisráðherrafundur í Gaborne og utanríkisráðherrafundur NATO 3 UTN 2.476.657 1.870.592 119.261 472.540 14.264
Mars Opinber heimsókn til Danmerkur 2 UTN 423.189 198.850 0 198.873 25.466



Dags.

Tilefni og land
Fjöldi í fylgdarliði Greiðandi Heildarkostnaður Fargjald Hótel Dagpen. Risna Annað
Mars Vinnuferð utanríkisráðherra til Afganistan 6 UTN 1.908.805 628.840 81.212 1.198.753 0
Mars Eyjaverkefnið – ráðherrafundir/UNIFEM á Barbados og Jamaíka 0 UTN 552.663 322.350 79.598 150.715 0
Apríl Leiðtogafundur NATO í Búkrarest 3 UTN 2.796.097 2.100.000 342.814 253.283 0
Samtals: 21.676.402 12.119.965 2.870.293 6.385.133 153.605
*Gestgjafar greiddu í nokkrum tilvikum fyrir gistingu
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið
2007
Júní Fundur hjá NEAFC í London 1 SLR 220.723 99.480 40.729 75.262 5.252
Júní Norrænn ráðherrafundur á Grænlandi 1 SLR 48.475 0 0 48.475 0
Júní Norrænn samráðherrafundur í Finnlandi 1 SLR 272.119 144.650 68.123 59.346 0
Ágúst Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Hollandi 1 SLR 251.903 150.920 5.349 95.634 0
Okt. Kynning á íslenskum fyrirtækjum í Álaborg 1 SLR 221.915 96.980 47.303 62.017 15.615
Okt. Lissabon – Ósló – Glasgow 1 SLR 336.621 190.850 0 145.771 0
Nóv. Hestasýning í Stokkhólmi 1 SLR 158.750 86.860 25.803 46.087 0
Nóv. Aðalfundur FAO í Róm 1 SLR 411.706 192.340 82.385 136.981 0
Des. Fundur með þingmönnum í Washington 1 SLR 454.253 129.530 90.968 190.380 43.375
2008
Jan. Fundur með EES í Brussel 1 SLR 355.121 185.880 48.335 120.906 0
Feb. Loðdýraframleiðendur í Kaupmannahöfn 1 SLR 152.864 88.650 15.330 48.884 0
Feb. Ráðstefna um sjávarútvegsmál í Bremen 1 SLR 353.682 143.488 142.003 68.191 0
Mars NAFS í Osló 1 SLR 163.090 88.690 23.488 50.912 0
Mars Spænsk-íslenska verslunarráðið í Barcelona 1 SLR 183.579 114.320 13.665 49.794 5.800
Mars Tvíhliða viðræður við Færeyjar í Þórshöfn 1 SLR 214.432 152.410 0 62.022 0
Samtals: 3.799.233 1.865.048 603.481 1.260.662 70.042
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti
2007
Júní Schengenfundur í Lúxemborg, flugsýning í París og norrænn ráðherrafundur í Koli, Finnlandi 2 DKM 1.007.613 265.090 151.012 209.760 0
Sept. Schengenfundur í Bussel og norrænn ráðherrafundur í Tromsö 1 DKM 717.293 268.220 57.933 154.387 35.243
Okt. Fluttur fyrirlestur um öryggismál í Kaupmannahöfn 0 DKM 188.973 73.140 42.610 67.637 3.485
Nóv. Schengenfundur í Brussel og fyrirlestur í Stokkhólmi 0 DKM 278.859 133.840 15.600 110.276 8.425
Nóv. Fluttur fyrirlestur í Boston 2 DKM 825.073 136.620 76.223 118.927 59.063
Des. Norrænn ráðherrfundur í Osló 1 DKM 351.724 100.320 25.052 46.447 0
Des. Stækkun Schengen, farið til Finnlands og Tallinn 0 DKM 190.875 130.300 16.014 44.561 0



Dags.

Tilefni og land
Fjöldi í fylgdarliði Greiðandi Heildarkostnaður Fargjald Hótel Dagpen. Risna Annað
2008
Feb. Fundur um öryggis- og varnarmál, London 5 DKM 1.378.716 111.470 100.633 170.223 41.181
Feb. Ráðherrafundur í Brussel 0 DKM 262.241 119.070 39.271 74.655 24.904
Mars

Ráðherrafundur í Ljubljana um landamæramál

1

DKM og ESB 633.599 189.260 66.828 93.652 14.995
Mars Chile, vegna kjölsetningar nýs varðskips 2 DKM 2.275.121 627.590 133.214 215.678 54.622
Samtals: 8.110.087 2.154.920 724.390 1.306.203 241.918
Félags- og tryggingamálaráðuneytið
2007
Júní Þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar 2007 í Genf 1 FEL 558.041 418.740 70.469 68.832 0
Okt. Fundur norrænna ráðherra jafnréttismála í Helsinki og kynningarfundur um skipulag á þjónustu við geðfatlaða í Kaupmannahöfn. 1 FEL 564.980 366.490 88.619 109.871 0
2008
Jan.– feb.
Ráðherrafundur um jafnréttismál og vinnumál í Slóveníu

3

FEL og ESB
806.322 615.710 76.620 277.214 19.937
Samtals: 1.929.343 1.400.940 235.708 455.917 19.937
Heilbrigðisráðuneytið
2007
Ágúst Fundur hjá ESB og ESA um lyfjamál í Brussel 4 HBR 908.763 569.250 60.870 271.832 6.811
Sept. Ráðstefna ECAD í Mílanó og fundur með heilbrigðisr. Ítalíu 3 HBR 1.013.301 690.240 85.542 222.241 14.827
Okt.– nóv. Fundur með heilbrigðisráðherrum Norðurlanda í Ósló og Stokkhólmi 4 HBR 706.520 496.412 173.602 170.448 14.643
2008
Jan– feb. Kynnisferð til Svíþjóðar vegna undirbúnings nýrrar sjúkratryggingastofnunar 12 HBR 2.250.581 841.881 576.704 785.689 8.428 36.288
Samtals: 4.879.165 2.597.783 896.718 1.450.210 44.709 36.288
Fjármálaráðuneytið
2007
Maí Fundur í ráðherraráði Norræna fjárfestingabanka og fundur fjármálarherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja 2 FJR 387.276 258.540 25.509 103.227


Dags. Tilefni og land Fjöldi í fylgdarliði Greiðandi Heildarkostnaður Fargjald Hótel Dagpen. Risna Annað
Júní Fundur norrænna fjármálaráðherra í Finnlandi 3 FJR 763.573 435.765 163.800 131.670 32.338
Sept. Ráðherrafundur og ráðstefna um upplýsingamál í Lissabon 3 FJR 776.760 448.440 73.220 214.704 40.396
Okt. Ársfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington 3 FJR og IMF 1.530.347 453.480 449.330 538.650 9.367 79.520
Okt. Fundur fjármálaráðherra Norðurlanda í Ósló 2 FJR 572.110 292.170 127.425 147.661 3.601 1.253
Nóv. Fundur fjármálaráðherra EFTA- og ESB-ríkja í Brussel og heimsókn til íslenskra fjármálafyrirtækja í Lúxemborg 3 FJR 834.631 401.600 188.503 230.128 14.400
Nóv. Opinber heimsókn til fjármálarherra Indlands 3 FJR 1.744.715 1.248.900 414.174 441.168 153.683
Samtals: 6.609.412 3.538.895 1.441.961 1.807.208 239.385 95.173
*Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn greiddi 131.000 kr.
Samgönguráðuneytið
2007
Sept. Fundur samgönguráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Finnlandi 2 SAM 746.354 346.650 180.007 219.697
Sept. Ferðakaupstefnan VestNorden Travel Mart í Færeyjum 2 SAM 284.202 166.840 117.362
2008
Feb. Fjarskiptaráðstefna í Barcelona 3 SAM 1.471.757 875.085 260.563 269.266 66.843
Samtals: 2.502.313 1.388.575 440.570 606.325 66.843
Iðnaðarráðuneytið
2007
Ágúst Opnun skrifstofu Enex í Munchen 1 IDN 90.406 49.519 40.887
Ágúst Tækniþróun í álframleiðslu í Pittsburgh 2 IDN 159.362 104.891 7.185 47.286
Sept. Norrænn ráðherrafundur í Finnlandi 4 IDN 134.302 79.900 13.305 41.097
Okt. Fundur um orkumál í Jakarta í Indónesíu og Manila á Filippseyjum 5 IDN 1.067.111 774.660 109.844 179.399 3.208
Nóv. Alþjóðleg orkuráðstefna í Róm 3 IDN 598.076 112.370 168.472 134.834 182.400
2008
Jan. Ferð til Abu Dhabi í Saudi-Arabíu með forseta, hitti orkumálaráðherra 1 UTN 679.785 515.120 152.601 12.064
Jan – feb.
Málstefna um jarðhita í Brussel í tengslum við orkuviku ESB
3 IDN 261.972 116.220 97.767 47.985
Mars Alþjóðleg ráðstefna um endurnýtanlega orku í Washington 3 IDN 393.554 148.370 75.745 169.439
Samtals: 3.384.568 1.901.050 374.551 863.310 60.049 185.608


Dags. Tilefni og land Fjöldi í fylgdarliði Greiðandi Heildarkostnaður Fargjald Hótel Dagpen. Risna Annað
Viðskiptaráðuneytið
2007
Júní EFTA fundur í Lichtenstein / staðgengill utanríkisráðherra 2 UTN 227.386 123.070 44.069 60.247 0
Sept. Opinber heimsókn til Rúmeníu 2 UTN 871.832 759.470 0 112.362 0
Sept. Viðskiptamóttaka í Kaupmannahöfn 2 VRN 314.017 182.020 17.483 114.514 0
Nóv. Heimsókn til Írlands og London vegna alþjóðlegrar fjármálamiðstöðvar 1 VRN 560.055 337.780 87.541 134.734 0
2008
Jan. Höfuðstöðvar bankanna í Lúxemborg og Belgíu 3 VRN 808.637 437.440 146.636 224.561 0
Mars Ferð til Gíneu-Bissá 1 VRN 1.261.911 807.060 160.748 294.103 0
Samtals: 4.043.838 2.646.840 456.477 940.521 0
Umhverfisráðráðuneytið
2007
Júní Óformlegur fundur umhverfisráðerra ESB og EFTA í Þýskalandi 1 UMH 418.055 318.620 0 99.435 0
Júní Óformlegur morgunverðarfundur norrænu umhverfisráðherranna í Lúxemborg 1 UMH 322.016 203.340 37.064 81.612 0
Ágúst Sumarfundur norrænna umhverfisráðherra í Finnlandi 2 UMH 516.606 323.520 30.144 162.942 0
Sept. Allsherjarþing SÞ í New York 1 UMH 728.223 243.180 200.976 284.067 0
Okt. Ministerial conference on the Maritime Policy í Lissabon 1 UMH 659.446 525.440 26.829 107.177 0
Okt. Norðurlandaráðsþing í Ósló 1 UMH 318.395 220.220 21.275 76.900 0
Des. 13. Aðildarríkjaþing loftslagssamningsins á Balí 4 UMH 2.457.824 1.233.580 476.795 691.306 56.143
2008
Feb. UNEP Governing Council í Mónakó 2 UMH 1.199.223 686.004 289.838 223.381 0
Mars Morgunverðarfundur umhverfisráðherra Norðurlanda í Brussel 1 UMH 448.888 206.740 106.246 135.902 0
Samtals: 7.068.676 3.960.644 1.189.167 1.862.722 56.143
* Gestgjafi greiddi fyrir gistingu