Ráðstafanir í ríkisfjármálum

Laugardaginn 20. desember 2008, kl. 09:40:09 (2753)


136. löggjafarþing — 64. fundur,  20. des. 2008.

ráðstafanir í ríkisfjármálum.

243. mál
[09:40]
Horfa

Guðjón A. Kristjánsson (Fl) (um atkvæðagreiðslu):

Hæstv. forseti. Í málatilbúnaði ríkisstjórnarinnar eru valdar álögur á nokkra hópa í þjóðfélaginu, bændur, eldri borgara og barnafólk. Forgangsröðunin er furðuleg, vægast sagt. Ég lýsi andstöðu við frumvarpið.