Dagskrá 136. þingi, 23. fundi, boðaður 2008-11-11 13:30, gert 13 11:21
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. nóv. 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Heræfingar Breta í íslenskri lofthelgi -- auknar veiðiheimildir (störf þingsins).
  2. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 119. mál, þskj. 129, nál. 139 og 151, brtt. 140 og 152. --- 2. umr.
  3. Húsnæðismál, stjfrv., 137. mál, þskj. 150. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Stéttarfélög og vinnudeilur, frv., 36. mál, þskj. 36. --- 1. umr.
  5. Strandsiglingar, þáltill., 39. mál, þskj. 39. --- Fyrri umr.
  6. Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, þáltill., 42. mál, þskj. 42. --- Fyrri umr.
  7. Skipafriðunarsjóður, þáltill., 60. mál, þskj. 60. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afsal þingmennsku.
  2. Drengskaparheit.
  3. Afbrigði um dagskrármál.