Dagskrá 136. þingi, 61. fundi, boðaður 2008-12-18 13:00, gert 30 11:47
[<-][->]

61. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 18. des. 2008

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Tryggingastofnun ríkisins.,
    2. Málefni háskólanema.,
    3. Reglur um starfsemi ríkisbankanna.,
    4. Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu.,
    5. Endurskipulagning Fjármálaeftirlitsins.,
  2. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 28. mál, þskj. 376. --- 3. umr.
  3. Niðurfelling laga um kísilgúrverksmiðju við Mývatn og ráðstöfun eigna Kísilgúrsjóðs, stjfrv., 169. mál, þskj. 204. --- 3. umr.
  4. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins o.fl., stjfrv., 179. mál, þskj. 377. --- 3. umr.
  5. Almannatryggingar, stjfrv., 235. mál, þskj. 326. --- 3. umr.
  6. Meðferð sakamála, stjfrv., 217. mál, þskj. 294, nál. 367. --- 2. umr.
  7. Verslun með áfengi og tóbak, stjfrv., 209. mál, þskj. 282, nál. 369. --- 2. umr.
  8. Ársreikningar, stjfrv., 212. mál, þskj. 285, nál. 368. --- 2. umr.
  9. Tryggingagjald, stjfrv., 220. mál, þskj. 298, nál. 370. --- 2. umr.
  10. Virðisaukaskattur, stjfrv., 211. mál, þskj. 284, nál. 373. --- 2. umr.
  11. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 226. mál, þskj. 305, nál. 375. --- 2. umr.
  12. Vextir og verðtrygging, stjfrv., 237. mál, þskj. 332, nál. 374. --- 2. umr.
  13. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, stjfrv., 234. mál, þskj. 322, nál. 371, brtt. 372. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vandi smærri fjármálafyrirtækja (umræður utan dagskrár).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Lengd þingfundar.
  4. Afbrigði um dagskrármál.