Dagskrá 136. þingi, 64. fundi, boðaður 2008-12-20 09:30, gert 6 9:50
[<-][->]

64. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 20. des. 2008

kl. 9.30 árdegis.

---------

  1. Peningamarkaðs- og skammtímasjóðir, beiðni um skýrslu, 253. mál, þskj. 407. Hvort leyfð skuli.
  2. Ráðstafanir í ríkisfjármálum, stjfrv., 243. mál, þskj. 357, nál. 404, 405 og 410. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Fjáraukalög 2008, stjfrv., 239. mál, þskj. 350, nál. 384 og 408, brtt. 385. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Kolvetnisstarfsemi, stjfrv., 152. mál, þskj. 176, nál. 386 og 403, brtt. 387. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Tekjuskattur, stjfrv., 228. mál, þskj. 313, nál. 406. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 264. mál, þskj. 428. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  7. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 249. mál, þskj. 379. --- 3. umr.
  8. Kjararáð, stjfrv., 210. mál, þskj. 412. --- 3. umr.
  9. Dýravernd, stjfrv., 186. mál, þskj. 413. --- 3. umr.
  10. Tollalög, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki, stjfrv., 231. mál, þskj. 317, nál. 423. --- 2. umr.
  11. Virðisaukaskattur, vörugjald o.fl., stjfrv., 247. mál, þskj. 364, nál. 414, brtt. 421. --- 2. umr.
  12. Fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum, frv., 248. mál, þskj. 365, nál. 415. --- 2. umr.
  13. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, stjfrv., 246. mál, þskj. 363, nál. 425 og 430, brtt. 426 og 429. --- 2. umr.
  14. Ríkisútvarpið ohf., frv., 262. mál, þskj. 424. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Afbrigði um dagskrármál.