Dagskrá 136. þingi, 69. fundi, boðaður 2009-01-20 13:30, gert 23 10:35
[<-][->]

69. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 20. jan. 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Krafa um kosningar.,
    2. Ástæður Breta fyrir beitingu hryðjuverkalaga gegn Íslendingum.,
    3. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.,
    4. Álit umboðsmanns um skipan dómara.,
    5. Greiðsluvandi einstaklinga og fyrirtækja.,
  2. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 225. mál, þskj. 304. --- 1. umr.
  3. Greiðslur til líffæragjafa, stjfrv., 259. mál, þskj. 419. --- 1. umr.
  4. Sala áfengis og tóbaks, frv., 37. mál, þskj. 37. --- 1. umr.
  5. Olíugjald og kílómetragjald, frv., 40. mál, þskj. 40. --- 1. umr.
  6. Andstaða við eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Fyrri umr.
  7. Tóbaksvarnir, frv., 57. mál, þskj. 57. --- 1. umr.
  8. Stjórnarskipunarlög, frv., 58. mál, þskj. 58. --- 1. umr.
  9. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, þáltill., 59. mál, þskj. 59. --- Fyrri umr.
  10. Skipafriðunarsjóður, þáltill., 60. mál, þskj. 60. --- Fyrri umr.
  11. Áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu, þáltill., 66. mál, þskj. 66. --- Fyrri umr.
  12. Umferðarlög, frv., 93. mál, þskj. 100. --- 1. umr.
  13. Fjármálafyrirtæki, frv., 111. mál, þskj. 120. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afsal varaþingmennsku.
  2. Framhaldsfundir Alþingis.
  3. Dagskrá fundarins (um fundarstjórn).
  4. Mál á dagskrá -- framhald þingfundar (um fundarstjórn).
  5. Framhald þingfundar (um fundarstjórn).