Dagskrá 136. þingi, 99. fundi, boðaður 2009-03-11 12:00, gert 19 13:38
[<-][->]

99. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 11. mars 2009

kl. 12 á hádegi.

---------

  1. Aðildarumsókn að ESB -- Icesave (störf þingsins).
    • Til forsætisráðherra:
  2. Bráðabirgðalög, fsp. KHG, 318. mál, þskj. 550.
    • Til samgönguráðherra:
  3. Uppbygging samgöngumannvirkja á höfuðborgarsvæðinu, fsp. GÞÞ, 353. mál, þskj. 602.
    • Til dómsmálaráðherra:
  4. Sjálfkrafa skráning barna í trúfélag, fsp. ÁÞS, 374. mál, þskj. 633.
    • Til umhverfisráðherra:
  5. Fjöldi starfsmanna í umhverfisráðuneyti, Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun, fsp. JónG, 377. mál, þskj. 639.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Tilhögun þingfundar.