Dagskrá 136. þingi, 100. fundi, boðaður 2009-03-11 23:59, gert 12 8:36
[<-][->]

100. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 11. mars 2009

að loknum 99. fundi.

---------

  1. Stjórnarskipunarlög, frv., 385. mál, þskj. 648. --- Frh. 1. umr.
  2. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 376. mál, þskj. 635. --- 1. umr.
  3. Embætti sérstaks saksóknara, stjfrv., 393. mál, þskj. 663. --- 1. umr.
  4. Heimild til samninga um álver í Helguvík, stjfrv., 394. mál, þskj. 664. --- 1. umr.
  5. Íslensk málstefna, stjtill., 198. mál, þskj. 248, nál. 594. --- Síðari umr.
  6. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frv., 371. mál, þskj. 626. --- 2. umr.
  7. Leikskólar og grunnskólar, frv., 390. mál, þskj. 656. --- 1. umr.
  8. Virðisaukaskattur, frv., 403. mál, þskj. 684. --- 1. umr.
  9. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, frv., 146. mál, þskj. 163. --- 1. umr.
  10. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frv., 157. mál, þskj. 183. --- 1. umr.
  11. Skylda lánastofnana í meirihlutaeigu ríkisins til að leita tilboða í innleyst fyrirtæki, þáltill., 194. mál, þskj. 241. --- Fyrri umr.
  12. Meðferð einkamála, frv., 343. mál, þskj. 585. --- 1. umr.
  13. Fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir, frv., 345. mál, þskj. 588. --- 1. umr.
  14. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, frv., 386. mál, þskj. 650. --- 1. umr.