Dagskrá 136. þingi, 101. fundi, boðaður 2009-03-12 10:30, gert 12 17:22
[<-][->]

101. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 12. mars 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Þingrof og kosningar.,
    2. Staða heimilanna.,
    3. Útboð í vegagerð.,
    4. Breiðavíkurmálið.,
    5. Skerðing almannatrygginga vegna fjármagnstekna.,
    6. Álver í Helguvík.,
  2. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frv., 371. mál, þskj. 626. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Íslensk málstefna, stjtill., 198. mál, þskj. 248, nál. 594. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. ákvæði til bráðabirgða I í lögum 5/2009, sbr. 26. gr. laga 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
  5. Kosning sérnefndar í málinu: Frv. til stjórnarskipunarlaga, 385. mál, sbr. 42. gr. þingskapa.
  6. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 397. mál, þskj. 675. --- 1. umr.
  7. Raforkulög, stjfrv., 398. mál, þskj. 676. --- 1. umr.
  8. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 407. mál, þskj. 691. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 402. mál, þskj. 683. --- 1. umr.
  10. Kosningar til Alþingis, stjfrv., 405. mál, þskj. 687. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  11. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 409. mál, þskj. 693. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  12. Listamannalaun, stjfrv., 406. mál, þskj. 688. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  13. Tekjuskattur, stjfrv., 410. mál, þskj. 695. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  14. Endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja, stjfrv., 411. mál, þskj. 696. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  15. Lokafjárlög 2007, stjfrv., 408. mál, þskj. 692. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  16. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, þáltill., 13. mál, þskj. 13, nál. 672. --- Síðari umr.
  17. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 53. mál, þskj. 53, nál. 689, brtt. 690. --- 2. umr.
  18. Iðnaðarmálagjald, stjfrv., 357. mál, þskj. 607, nál. 694. --- 2. umr.
  19. Leikskólar og grunnskólar, frv., 390. mál, þskj. 656. --- 1. umr.
  20. Virðisaukaskattur, frv., 403. mál, þskj. 684. --- 1. umr.
  21. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, frv., 146. mál, þskj. 163. --- 1. umr.
  22. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frv., 157. mál, þskj. 183. --- 1. umr.
  23. Skylda lánastofnana í meirihlutaeigu ríkisins til að leita tilboða í innleyst fyrirtæki, þáltill., 194. mál, þskj. 241. --- Fyrri umr.
  24. Meðferð einkamála, frv., 343. mál, þskj. 585. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Hagsmunir Íslands vegna Icesave-ábyrgðanna (umræður utan dagskrár).
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Tilhögun þingfundar.