Dagskrá 136. þingi, 105. fundi, boðaður 2009-03-17 13:30, gert 30 9:13
[<-][->]

105. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 17. mars 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Kostnaður við stjórnlagaþing (störf þingsins).
  2. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 53. mál, þskj. 734. --- 3. umr.
  3. Iðnaðarmálagjald, stjfrv., 357. mál, þskj. 607. --- 3. umr.
  4. Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti, stjfrv., 358. mál, þskj. 608. --- 3. umr.
  5. Virðisaukaskattur, frv., 403. mál, þskj. 684. --- 3. umr.
  6. Ríkisendurskoðun, frv., 416. mál, þskj. 705. --- 1. umr.
  7. Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda á Reykjanesi, þáltill., 316. mál, þskj. 546. --- Fyrri umr.
  8. Vextir og verðtrygging, frv., 401. mál, þskj. 682. --- 1. umr.
  9. Atvinnuleysistryggingar, frv., 287. mál, þskj. 513. --- 1. umr.
  10. Umferðarlög, frv., 93. mál, þskj. 100. --- 1. umr.
  11. Almenn hegningarlög, frv., 127. mál, þskj. 138. --- 1. umr.
  12. Almenn hegningarlög, frv., 342. mál, þskj. 583. --- 1. umr.
  13. Aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs, þáltill., 419. mál, þskj. 712. --- Fyrri umr.
  14. Árlegur vestnorrænn dagur, þáltill., 221. mál, þskj. 299. --- Fyrri umr.
  15. Samráðsfundur sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda, þáltill., 222. mál, þskj. 300. --- Fyrri umr.
  16. Samráð Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu lifandi náttúruauðlinda, þáltill., 223. mál, þskj. 301. --- Fyrri umr.
  17. Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum fulltrúum, þáltill., 224. mál, þskj. 302. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Þingmál um veiðar á hrefnu og langreyði (um fundarstjórn).